Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júní 2017 11:43 Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. vísir/anton brink Fáir starfsmenn HB Granda hafa tekið boði útgerðarinnar um starf í Reykjavík, en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nokkrir hafa sagt upp störfum frá því að tilkynnt var um að útgerðin myndi hætta landvinnslu á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að bundnar séu vonir við að starfsfólk á Akranesi muni sækjast eftir starfi hjá fyrirtækinu í Reykjavík, en 86 manns var sagt upp störfum samhliða ákvörðun um lokun útgerðarinnar á Skaganum. „Það var samkomulag á milli okkar og trúnaðarmanna þeirra að við gæfum þeim færi á að svara fram til mánaðamóta – eða út júní. Það eru frekar fáir búnir að sækja um en fólk er sjálfsagt að hugsa sinn gang,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að þeir sem þekkjast boðið gefist kostur á að ferðast á milli Akraness og Reykjavíkur með rútu á vegum fyrirtækisins. „Við tókum ákvörðun um að bjóða upp á fríar ferðir fram og til baka og væntanlega verðum við með rútu fyrir það starfsfólk.“ Aðspurður segist Vilhjálmur ekki vera með nákvæman fjölda þeirra sem sagt hafa upp störfum í framhaldi af tilkynningu um lokun vinnslunnar. Þá sé ekki komin niðurstaða í viðræður Akraness og HB Granda um framhaldið en verið er að semja um viðhaldsaðgerðir á Akraneshöfn og frekari uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi, svo fátt eitt sé nefnt. Vinnslunni á Akranesi verður lokað 1. september næstkomandi og verður þá sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Alls starfa 270 manns hjá fyrirtækinu og dótturfélögum á Akranesi. Brim Tengdar fréttir Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Fáir starfsmenn HB Granda hafa tekið boði útgerðarinnar um starf í Reykjavík, en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nokkrir hafa sagt upp störfum frá því að tilkynnt var um að útgerðin myndi hætta landvinnslu á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að bundnar séu vonir við að starfsfólk á Akranesi muni sækjast eftir starfi hjá fyrirtækinu í Reykjavík, en 86 manns var sagt upp störfum samhliða ákvörðun um lokun útgerðarinnar á Skaganum. „Það var samkomulag á milli okkar og trúnaðarmanna þeirra að við gæfum þeim færi á að svara fram til mánaðamóta – eða út júní. Það eru frekar fáir búnir að sækja um en fólk er sjálfsagt að hugsa sinn gang,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að þeir sem þekkjast boðið gefist kostur á að ferðast á milli Akraness og Reykjavíkur með rútu á vegum fyrirtækisins. „Við tókum ákvörðun um að bjóða upp á fríar ferðir fram og til baka og væntanlega verðum við með rútu fyrir það starfsfólk.“ Aðspurður segist Vilhjálmur ekki vera með nákvæman fjölda þeirra sem sagt hafa upp störfum í framhaldi af tilkynningu um lokun vinnslunnar. Þá sé ekki komin niðurstaða í viðræður Akraness og HB Granda um framhaldið en verið er að semja um viðhaldsaðgerðir á Akraneshöfn og frekari uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi, svo fátt eitt sé nefnt. Vinnslunni á Akranesi verður lokað 1. september næstkomandi og verður þá sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Alls starfa 270 manns hjá fyrirtækinu og dótturfélögum á Akranesi.
Brim Tengdar fréttir Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15