El Aissami skipaður nýr varaforseti Venesúela Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2017 15:10 Cilia Flores, eiginkona Nicolas Maduro, Nicolas Maduro og Tareck El Aissami. Vísir/AFP Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur gert Tareck El Aissami að nýjum varaforseta landsins. Mögulegt er að El Aissami taki við völdum í landinu, takist stjórnarandstöðunni að hrekja Maduro úr embætti. Í frétt Aftonbladet segir að Maduro hafi verið undir miklum þrýstingi að undanförnu vegna gríðarlega bágborins efnahags og stjórnmálalegrar kreppu í landinu. Stjórnarandstaðan hefur þrýst á að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Maduro í embætti. Dómstólar og kosningastjórn landsins hafa til þessa komið í veg fyrir slíka atkvæðagreiðslu og er ljóst að stjórnarandstöðu mun ekki takast að knýja henni fram áður en frestur rennur út þann 10. janúar. Hefði þjóðaratkvæðagreiða um framtíð Maduro farið fram fyrir 10. janúar og meirihluti kjósenda í Venesúela greitt atkvæði með því að fella forsetann hefði þurft að boða til nýrra forsetakosninga. Fari slík þjóðaratkvæðagreiðsla fram eftir 10. janúar, er ljóst að varaforseti landsins tekur við völdum. Forsetakosningar í Venesúela fara í fyrsta lagi fram á næsta ári og tekur nýr forseti við völdum árið 2019. Hinn 42 ára El Aissami er ríkisstjóri í Aragua og hefur áður gegnt embætti innanríkisráðherra og dómsmálaráðherra í stjórnum Hugo Chávez, fyrrverandi forseta Venesúela. Tengdar fréttir Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26. október 2016 23:59 Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Atkvæðagreiðsla stöðvuð í Venesúela Venesúela glímir nú við gífurlegan efnahagsvanda, skort og glæpi og stjórnarandstaða landsins hefur barist fyrir því að koma forseta landsins frá völdum. 21. október 2016 13:55 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur gert Tareck El Aissami að nýjum varaforseta landsins. Mögulegt er að El Aissami taki við völdum í landinu, takist stjórnarandstöðunni að hrekja Maduro úr embætti. Í frétt Aftonbladet segir að Maduro hafi verið undir miklum þrýstingi að undanförnu vegna gríðarlega bágborins efnahags og stjórnmálalegrar kreppu í landinu. Stjórnarandstaðan hefur þrýst á að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Maduro í embætti. Dómstólar og kosningastjórn landsins hafa til þessa komið í veg fyrir slíka atkvæðagreiðslu og er ljóst að stjórnarandstöðu mun ekki takast að knýja henni fram áður en frestur rennur út þann 10. janúar. Hefði þjóðaratkvæðagreiða um framtíð Maduro farið fram fyrir 10. janúar og meirihluti kjósenda í Venesúela greitt atkvæði með því að fella forsetann hefði þurft að boða til nýrra forsetakosninga. Fari slík þjóðaratkvæðagreiðsla fram eftir 10. janúar, er ljóst að varaforseti landsins tekur við völdum. Forsetakosningar í Venesúela fara í fyrsta lagi fram á næsta ári og tekur nýr forseti við völdum árið 2019. Hinn 42 ára El Aissami er ríkisstjóri í Aragua og hefur áður gegnt embætti innanríkisráðherra og dómsmálaráðherra í stjórnum Hugo Chávez, fyrrverandi forseta Venesúela.
Tengdar fréttir Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26. október 2016 23:59 Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09 Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07 Atkvæðagreiðsla stöðvuð í Venesúela Venesúela glímir nú við gífurlegan efnahagsvanda, skort og glæpi og stjórnarandstaða landsins hefur barist fyrir því að koma forseta landsins frá völdum. 21. október 2016 13:55 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Fjöldi særður eftir mótmæli gegn forseta Venesúela Kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðast að því að steypa forsetanum úr stóli. 26. október 2016 23:59
Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11. desember 2016 10:09
Venesúela lokar landamærum til að koma í veg fyrir smygl Landamærunum lokað í þrjá sólarhringa. 13. desember 2016 08:07
Atkvæðagreiðsla stöðvuð í Venesúela Venesúela glímir nú við gífurlegan efnahagsvanda, skort og glæpi og stjórnarandstaða landsins hefur barist fyrir því að koma forseta landsins frá völdum. 21. október 2016 13:55