Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Þórdís Valsdóttir skrifar 29. desember 2017 19:54 Geir Þorsteinsson, Bubbi Morthens og Bragi Valdimar Skúlason hafa allir tjáð sig á samfélagsmiðlum í dag, en hver með sínum hætti. Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir. Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir.
Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51
Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52
Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15