Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Þórdís Valsdóttir skrifar 29. desember 2017 19:54 Geir Þorsteinsson, Bubbi Morthens og Bragi Valdimar Skúlason hafa allir tjáð sig á samfélagsmiðlum í dag, en hver með sínum hætti. Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir. Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir.
Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51
Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52
Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15