Öskubuskulið Östersund fékk Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2017 12:39 Leikmenn Östersund fagna. Vísir/Getty Östersund, öskubuskuliðið frá Svíþjóð sem er komið í 32-liða úrslit í Evrópudeild UEFA, datt í lukkupottinn en liðið drógst gegn Arsenal í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Uppgangur Östersund hefur verið mikill síðustu ár en fáir reiknuðu með því að liðið gæti komist svo langt í Evrópukeppninni. Liðið sló út Galatasaray og PAOK í forkeppninni og skildi svo Zorya Luhansk og Herthu Berlín eftir í riðlakeppninni. Arsenal lenti ekki í teljandi vandræðum í sínum riðli á fyrsta tímabili liðsins í Evrópudeild UEFA og komst örugglega áfram í 32-liða úrslitin. FCK frá Danmörku fékk stórlið Atletico Madrid í 32-liða úrslitunum og þá mætir Napoli liði RB Leipzig frá Þýskalandi. Leikirnir fara fram 15. og 22. febrúar næstkomandi. Dortmund - Atalanta Nice - Lokomotiv Moskva FCK - Atletico Madrid Spartak Moskva - Athletic Bilbao AEK - Dynamo Kiev Celtic - Zenit Napoli - Leipzig Rauða stjarnan - CSKA Moskva Lyon - Villarreal Real Sociedad - Salzburg Partizan - Plzen FCSB - Lazio Ludogorets - AC Milan Astana - Sporting Östersund - Arsenal Marseille - Braga Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Sjá meira
Östersund, öskubuskuliðið frá Svíþjóð sem er komið í 32-liða úrslit í Evrópudeild UEFA, datt í lukkupottinn en liðið drógst gegn Arsenal í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Uppgangur Östersund hefur verið mikill síðustu ár en fáir reiknuðu með því að liðið gæti komist svo langt í Evrópukeppninni. Liðið sló út Galatasaray og PAOK í forkeppninni og skildi svo Zorya Luhansk og Herthu Berlín eftir í riðlakeppninni. Arsenal lenti ekki í teljandi vandræðum í sínum riðli á fyrsta tímabili liðsins í Evrópudeild UEFA og komst örugglega áfram í 32-liða úrslitin. FCK frá Danmörku fékk stórlið Atletico Madrid í 32-liða úrslitunum og þá mætir Napoli liði RB Leipzig frá Þýskalandi. Leikirnir fara fram 15. og 22. febrúar næstkomandi. Dortmund - Atalanta Nice - Lokomotiv Moskva FCK - Atletico Madrid Spartak Moskva - Athletic Bilbao AEK - Dynamo Kiev Celtic - Zenit Napoli - Leipzig Rauða stjarnan - CSKA Moskva Lyon - Villarreal Real Sociedad - Salzburg Partizan - Plzen FCSB - Lazio Ludogorets - AC Milan Astana - Sporting Östersund - Arsenal Marseille - Braga
Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Sjá meira