Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. ágúst 2017 06:00 Jón H. B. Snorrason mun hefja störf hjá ríkissaksóknara eftir verslunarmannahelgi. Vísir/E.Ól. Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður manns sem kærði framgöngu lögreglunnar þegar hann var handtekinn fyrir utan Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor, furðar sig á ummælum Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í fréttum Ríkissjónvarpsins 27. júlí síðastliðinn þess efnis að ekkert bendi til að lögreglumennirnir sem stóðu að handtökunni hafi farið offari. „Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. „Þegar lögreglumaður, samkvæmt vitnum, er að skella bílhurð ítrekað á fótleggi manns og tvífótbrjóta hann vegna þess að hann neitaði gefa upp kennitölu sína, þá finnst mér það vera offors.“ Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara en nefnd um eftirlit með lögreglu vísaði málinu þangað þar sem það varðar grun um refsivert athæfi. Ómar Örn segir ummælin ekki síður óheppileg í ljósi þess að Jón bendir sjálfur á að málið sé enn í rannsókn hjá óháðum aðila og einnig með hliðsjón af stöðu Jóns sem mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara í næstu viku. Ríkissaksóknari er kæruaðili í málum héraðssaksóknara og niðurstaða um ákæru í umræddu máli getur því sætt kæru til ríkissaksóknara. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður manns sem kærði framgöngu lögreglunnar þegar hann var handtekinn fyrir utan Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor, furðar sig á ummælum Jóns H. B. Snorrasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns lögreglu höfuðborgarsvæðisins, í fréttum Ríkissjónvarpsins 27. júlí síðastliðinn þess efnis að ekkert bendi til að lögreglumennirnir sem stóðu að handtökunni hafi farið offari. „Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. „Þegar lögreglumaður, samkvæmt vitnum, er að skella bílhurð ítrekað á fótleggi manns og tvífótbrjóta hann vegna þess að hann neitaði gefa upp kennitölu sína, þá finnst mér það vera offors.“ Málið er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara en nefnd um eftirlit með lögreglu vísaði málinu þangað þar sem það varðar grun um refsivert athæfi. Ómar Örn segir ummælin ekki síður óheppileg í ljósi þess að Jón bendir sjálfur á að málið sé enn í rannsókn hjá óháðum aðila og einnig með hliðsjón af stöðu Jóns sem mun hefja störf sem saksóknari hjá ríkissaksóknara í næstu viku. Ríkissaksóknari er kæruaðili í málum héraðssaksóknara og niðurstaða um ákæru í umræddu máli getur því sætt kæru til ríkissaksóknara.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00