Kári: Hefðum tekið þessa stöðu fyrir mót Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2017 21:23 Kári Árnason, miðvörður Íslands, átti frábæran leik í kvöld sem og allir leikmenn íslensa liðsins í 3-0 sigri á Tyrkjum. Kári segir að liðið hefði tekið þessa stöðu fyrir mót; að vera sigri frá sæti á HM. „Þetta voru mikil læti í byrjun og þeir náðu okkur aftarlega á völlinn. Það hentaði okkur ágætlega og ég man ekki eftir að þeir hafi átt skot á markið, ekki fyrr en í seinni hálfleik,“ sagði Kári. „Þetta spilaðist upp í hendurnar á okkur. Við vorum með þetta í fanginu allan tímann,” sagði miðvörðurinn öflugi en Tyrkirnir hafa einungis skorað eitt mark á 360 mínútum gegn Kára og félögum í vörninni. Takið á þeim er gott. „Ég held að þeir verði dálítið frústeraðir þegar það gengur lítið fram á við hjá þeim. Við lokuðum öllum svæðunum vel; skipulagið okkar sem er gott hentar þeim illa og þeir eru með einstaklinga sem geta gert eitthvað.“ „Við erum með prinsipp sem við fylgjum. Við höngum í mönnum þangað til að “the job is done“ og ég meina; 8-1 í fjórum leikjum gegn Tyrklandi.“ Kári og Ragnar Sigurðsson náðu enn og aftur frábærlega saman gegn stórum og stæðilegum framherjum Tyrkja. „Þetta hentar okkur ágætlega að spila gegn stórum og sterkum strákum. Þeir vinna sinn skerf af boltum og það er ekki létt að eiga við þá. Þeir eru grófir og maður þarf að passa að brjóta ekki á þeim eins og í síðasta leik þegar þeir skoruðu beint úr aukaspyrnu,“ sagði Kári. „Þeir eru með stórhættulega spyrnumenn og mér fannst það mjög jákvætt að þeir fengu lítið af aukaspyrnum fyrir utan teiginn sem hefði verið þeirra helsta ógn.“ Hvernig hljómar það að vera 90 mínútum og sigri frá sæti á HM í Rússlandi 2018? „Það hljómar bara ágætlega. Við höfðum trú á þessu fyrir, en við vissum að þetta myndi ráðast á síðasta leik. Við hefðum tekið þessa stöðu fyrir mót,“ sagði Kári glaður í leikslok. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður Íslands, átti frábæran leik í kvöld sem og allir leikmenn íslensa liðsins í 3-0 sigri á Tyrkjum. Kári segir að liðið hefði tekið þessa stöðu fyrir mót; að vera sigri frá sæti á HM. „Þetta voru mikil læti í byrjun og þeir náðu okkur aftarlega á völlinn. Það hentaði okkur ágætlega og ég man ekki eftir að þeir hafi átt skot á markið, ekki fyrr en í seinni hálfleik,“ sagði Kári. „Þetta spilaðist upp í hendurnar á okkur. Við vorum með þetta í fanginu allan tímann,” sagði miðvörðurinn öflugi en Tyrkirnir hafa einungis skorað eitt mark á 360 mínútum gegn Kára og félögum í vörninni. Takið á þeim er gott. „Ég held að þeir verði dálítið frústeraðir þegar það gengur lítið fram á við hjá þeim. Við lokuðum öllum svæðunum vel; skipulagið okkar sem er gott hentar þeim illa og þeir eru með einstaklinga sem geta gert eitthvað.“ „Við erum með prinsipp sem við fylgjum. Við höngum í mönnum þangað til að “the job is done“ og ég meina; 8-1 í fjórum leikjum gegn Tyrklandi.“ Kári og Ragnar Sigurðsson náðu enn og aftur frábærlega saman gegn stórum og stæðilegum framherjum Tyrkja. „Þetta hentar okkur ágætlega að spila gegn stórum og sterkum strákum. Þeir vinna sinn skerf af boltum og það er ekki létt að eiga við þá. Þeir eru grófir og maður þarf að passa að brjóta ekki á þeim eins og í síðasta leik þegar þeir skoruðu beint úr aukaspyrnu,“ sagði Kári. „Þeir eru með stórhættulega spyrnumenn og mér fannst það mjög jákvætt að þeir fengu lítið af aukaspyrnum fyrir utan teiginn sem hefði verið þeirra helsta ógn.“ Hvernig hljómar það að vera 90 mínútum og sigri frá sæti á HM í Rússlandi 2018? „Það hljómar bara ágætlega. Við höfðum trú á þessu fyrir, en við vissum að þetta myndi ráðast á síðasta leik. Við hefðum tekið þessa stöðu fyrir mót,“ sagði Kári glaður í leikslok.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira