Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir 5. maí 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira