Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir 5. maí 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira