Rooney ekki valinn í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 11:13 Rooney mun líklega ekki ná 120. landsleiknum. vísir/getty Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. Þá mun England spila við Skotland og Frakkland. Ben Gibson og Kieran Trippier voru valdir í hópinn í fyrsta skiptið af Gareth Southgate landsliðsþjálfara. Tom Heaton var einnig valinn í hópinn en Michael Keane getur ekki spilað þar sem hann er meiddur. Rooney er ekki eina stóra nafnið sem komst ekki í hópinn því þar var ekkert pláss fyrir Theo Walcott og Daniel Sturridge. Rooney er búinn að spila 119 landsleiki fyrir England og skora í þeim leikjum 53 mörk.Enski hópurinn:Markverðir: Jack Butland (Stoke) Fraser Forster (Southampton) Joe Hart (Torino) Tom Heaton (Burnley)Aðrir leikmenn: Ryan Bertrand (Southampton) Gary Cahill (Chelsea) Nathaniel Clyne (Liverpool) Aaron Cresswell (West Ham) Ben Gibson (Middlesbrough) Phil Jones (Man Utd) Chris Smalling (Man Utd) John Stones (Man City) Kieran Trippier (Tottenham) Kyle Walker (Tottenham) Dele Alli (Tottenham) Eric Dier (Tottenham) Adam Lallana (Liverpool) Jesse Lingard (Man Utd) Jake Livermore (West Brom) Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Man City) Jermain Defoe (Sunderland) Harry Kane (Tottenham) Marcus Rashford (Man Utd) Jamie Vardy (Leicester). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. Þá mun England spila við Skotland og Frakkland. Ben Gibson og Kieran Trippier voru valdir í hópinn í fyrsta skiptið af Gareth Southgate landsliðsþjálfara. Tom Heaton var einnig valinn í hópinn en Michael Keane getur ekki spilað þar sem hann er meiddur. Rooney er ekki eina stóra nafnið sem komst ekki í hópinn því þar var ekkert pláss fyrir Theo Walcott og Daniel Sturridge. Rooney er búinn að spila 119 landsleiki fyrir England og skora í þeim leikjum 53 mörk.Enski hópurinn:Markverðir: Jack Butland (Stoke) Fraser Forster (Southampton) Joe Hart (Torino) Tom Heaton (Burnley)Aðrir leikmenn: Ryan Bertrand (Southampton) Gary Cahill (Chelsea) Nathaniel Clyne (Liverpool) Aaron Cresswell (West Ham) Ben Gibson (Middlesbrough) Phil Jones (Man Utd) Chris Smalling (Man Utd) John Stones (Man City) Kieran Trippier (Tottenham) Kyle Walker (Tottenham) Dele Alli (Tottenham) Eric Dier (Tottenham) Adam Lallana (Liverpool) Jesse Lingard (Man Utd) Jake Livermore (West Brom) Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Man City) Jermain Defoe (Sunderland) Harry Kane (Tottenham) Marcus Rashford (Man Utd) Jamie Vardy (Leicester).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira