Ólíkt svissneska kettinum fékk læðan Nuk að lifa þrátt fyrir að hafa komið ólöglega til landsins 25. apríl 2017 14:44 Læðan Nuk og eigandi hennar Susanne Alsing. Munurinn á meðhöndlun Matvælastofnunar á læðunni Nuk fyrir fjórum árum og meðhöndlun á svissneska kettinum, sem var aflífaður á Austurlandi í síðustu viku, hefur vakið athygli.Svissnesk kona, sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á þriðjudag síðustu viku, flutti kött ólöglega til landsins í húsbíl sínum. Lögreglumenn á Höfn fengu ábendingu frá sjálfstætt starfandi dýralækni í bænum um konuna sem fannst við Almannaskarð. Konan var ein á ferð með köttinn en að beiðni héraðsdýralæknis var kötturinn tekinn og færður dýralækni sem sá um að aflífa dýrið og ráðstafa hræinu, eins og lög gera ráð fyrir, að beiðni Matvælastofnunar. Læðan Nuk fékk ekki slíka meðhöndlun því Matvælastofnun leit málið þeim augum að eigandi hennar hefði ekki verið að reyna að flytja læðuna til landsins. Eigandi kattarins er dönsk kona en einkaflugvél hennar var millilent á Reykjavíkurflugvelli á leið hennar til Bandaríkjanna. Var litið á málið sem óhapp og því var í varúðarskyni gerð heilbrigðisskoðun á læðunni og tekin úr henni sýni til rannsókna.Sjá einnig: Kötturinn Nuk fundinn: Ég er mjög hamingjusöm Var það mat Matvælastofnunar að ekki þyrfti að fara fram á aflífun á dýrinu og var ákveðið að heimila eiganda læðunnar að fara með hana úr landi. Eigandi svissneska kattarins hafði hins vegar ekki möguleika á að færa köttinn sinn til skoðunar og sýnatöku þar sem hann flutti köttinn ólöglega til landsins. Í tilviki svissneska kattarins var farið eftir því sem segir í lögum um innflutning dýra en þar kemur fram að dýrum, sem eru flutt inn til landsins án heimildar, skuli tafarlaust lógað og skrokkum eytt svo eigi stafi hætta af þeim. Afar strangar reglur eru í gildi á Íslandi varðandi innflutning á lifandi dýrum. Sá sem ætlar að gera það þarf að sækja um innflutningsleyfi, uppfylla ýmis heilbrigðisskilyrði og svo þurfa dýr að fara í einangrun í fjórar vikur. Stranglega bannað er að flytja lifandi dýr til landsins með Norrænu og eru farþegar skipsins látnir vita af því. Það er einungis heimilt að flytja lifandi dýr til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll þar sem þau eru skoðuð áður en þau fara í einangrun. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lóguðu ketti sem ferðamenn fluttu ólöglega til landsins Ferðamennirnir komu til landsins með Norrænu síðastliðinn þriðjudag og spurðist fljótlega út að þeir væru með kött í húsbílnum sínum. 24. apríl 2017 11:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Munurinn á meðhöndlun Matvælastofnunar á læðunni Nuk fyrir fjórum árum og meðhöndlun á svissneska kettinum, sem var aflífaður á Austurlandi í síðustu viku, hefur vakið athygli.Svissnesk kona, sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á þriðjudag síðustu viku, flutti kött ólöglega til landsins í húsbíl sínum. Lögreglumenn á Höfn fengu ábendingu frá sjálfstætt starfandi dýralækni í bænum um konuna sem fannst við Almannaskarð. Konan var ein á ferð með köttinn en að beiðni héraðsdýralæknis var kötturinn tekinn og færður dýralækni sem sá um að aflífa dýrið og ráðstafa hræinu, eins og lög gera ráð fyrir, að beiðni Matvælastofnunar. Læðan Nuk fékk ekki slíka meðhöndlun því Matvælastofnun leit málið þeim augum að eigandi hennar hefði ekki verið að reyna að flytja læðuna til landsins. Eigandi kattarins er dönsk kona en einkaflugvél hennar var millilent á Reykjavíkurflugvelli á leið hennar til Bandaríkjanna. Var litið á málið sem óhapp og því var í varúðarskyni gerð heilbrigðisskoðun á læðunni og tekin úr henni sýni til rannsókna.Sjá einnig: Kötturinn Nuk fundinn: Ég er mjög hamingjusöm Var það mat Matvælastofnunar að ekki þyrfti að fara fram á aflífun á dýrinu og var ákveðið að heimila eiganda læðunnar að fara með hana úr landi. Eigandi svissneska kattarins hafði hins vegar ekki möguleika á að færa köttinn sinn til skoðunar og sýnatöku þar sem hann flutti köttinn ólöglega til landsins. Í tilviki svissneska kattarins var farið eftir því sem segir í lögum um innflutning dýra en þar kemur fram að dýrum, sem eru flutt inn til landsins án heimildar, skuli tafarlaust lógað og skrokkum eytt svo eigi stafi hætta af þeim. Afar strangar reglur eru í gildi á Íslandi varðandi innflutning á lifandi dýrum. Sá sem ætlar að gera það þarf að sækja um innflutningsleyfi, uppfylla ýmis heilbrigðisskilyrði og svo þurfa dýr að fara í einangrun í fjórar vikur. Stranglega bannað er að flytja lifandi dýr til landsins með Norrænu og eru farþegar skipsins látnir vita af því. Það er einungis heimilt að flytja lifandi dýr til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll þar sem þau eru skoðuð áður en þau fara í einangrun.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lóguðu ketti sem ferðamenn fluttu ólöglega til landsins Ferðamennirnir komu til landsins með Norrænu síðastliðinn þriðjudag og spurðist fljótlega út að þeir væru með kött í húsbílnum sínum. 24. apríl 2017 11:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Lóguðu ketti sem ferðamenn fluttu ólöglega til landsins Ferðamennirnir komu til landsins með Norrænu síðastliðinn þriðjudag og spurðist fljótlega út að þeir væru með kött í húsbílnum sínum. 24. apríl 2017 11:00