Byggingarleyfi á ný fellt úr gildi fyrir hótel á Vegamótastíg Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2017 06:00 Hús sem áður stóð á Vegamótastíg 9 var flutt í burtu fyrr á þessu ári. vísir/vilhelm Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Þetta er í annað skipti á þessu ári sem nefndin fellir byggingarleyfi hótelsins úr gildi. Í lok mars komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fjöldi hæða í byggingunum á lóðunum og notkun kjallararýmis færi gegn gildandi deiliskipulagi. Nýtt byggingarleyfi var samþykkt í maí. Kærendur telja að nýtingarhlutfall hinna nýju bygginga sé of mikið ogþá telja þeir líkur á að mikið ónæði verði af veitingastað sem fyrirhugaður er á hótelinu. Í ákvörðun úrskurðarnefndarinnar nú var komist að þeirri niðurstöðu, aftur, að fjöldi fyrirhugaðra bílastæða fyrir hreyfihamlaða væri ekki í samræmi við þann lágmarksfjölda sem gerð er krafa um í byggingarreglugerð. Þá var talið að bílakjallari hússins, sem er á tveimur hæðum, bætti auka hæð við húsið. Leyfi hafði verið gefið út fyrir fimm hæða hóteli en neðri bílakjallarinn bætti í raun við sjöttu hæðinni. Það var talið óheimilt og því var ákvörðun byggingarfulltrúans felld úr gildi. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Þetta er í annað skipti á þessu ári sem nefndin fellir byggingarleyfi hótelsins úr gildi. Í lok mars komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fjöldi hæða í byggingunum á lóðunum og notkun kjallararýmis færi gegn gildandi deiliskipulagi. Nýtt byggingarleyfi var samþykkt í maí. Kærendur telja að nýtingarhlutfall hinna nýju bygginga sé of mikið ogþá telja þeir líkur á að mikið ónæði verði af veitingastað sem fyrirhugaður er á hótelinu. Í ákvörðun úrskurðarnefndarinnar nú var komist að þeirri niðurstöðu, aftur, að fjöldi fyrirhugaðra bílastæða fyrir hreyfihamlaða væri ekki í samræmi við þann lágmarksfjölda sem gerð er krafa um í byggingarreglugerð. Þá var talið að bílakjallari hússins, sem er á tveimur hæðum, bætti auka hæð við húsið. Leyfi hafði verið gefið út fyrir fimm hæða hóteli en neðri bílakjallarinn bætti í raun við sjöttu hæðinni. Það var talið óheimilt og því var ákvörðun byggingarfulltrúans felld úr gildi.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira