Ferðamönnum býðst gisting í fólksbílum og tjöldum yfir áramótin Ingvar Þór Björnsson skrifar 9. desember 2017 14:07 Tapaðar tekjur Reykjavíkurborgar gætu numið hátt í milljarð vegna rangrar skráningar. Vísir/Anton Brink Gisting fyrir ferðamenn í Reykjavík yfir áramótahelgina er nánast uppbókuð. Um tvö prósent af því gistirými sem Airbnb býður upp á er ennþá laust og ekki er mikið úrval af lausum hótelherbergjum á vef Booking.com. Ísland hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna á áramótunum síðustu ár og virðist það sama vera upp á teningnum í ár. Þetta kom fyrst fram í frétt Túrista.Boðið upp á ólöglega gistingu í tjöldum og tjaldvögnumMagn bíla, tjaldvagna og tjalda sem eru til leigu á Airbnb yfir nýársnótt vekur athygli en ferðamenn sem gista yfir áramótahelgina, 30. desember til 1. desember, í tjaldvagni á höfuðborgarsvæðinu borga um 60.000 krónur fyrir helgina. Þá er einnig hægt að leigja gamla Toyota Corolla með dýnu og tjaldi í skottinu fyrir rúmlega 17.000 krónur. Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að það sé ólíðandi að ferðamönnum bjóðist gamlir bílar til að gista í. „Þetta ber merki þess að vera kolólöglegt. Það er ólíðandi að ferðamönnum bjóðist gamlir bílar fyrir gistingu. Að menn séu að bjóða upp á tjöld og tjaldvagna yfir harða og kalda vetrarmánuði er náttúrulega eitthvað sem við viljum ekki sjá,“ segir hann. Þá segir hann nauðsynlegt að tekið sé hart á hlutum sem þessum og eftirlit aukið til muna. „Þarna eru menn ekki að huga að gæðum og öryggi. Þetta sýnir vel hversu óheft útbreiðsla Airbnb er,“ segir Skapti. „Við erum að sjá að það eru á milli fjögur og fimm þúsund einstaklingar sem eru að bjóða upp á gistirými á Airbnb en einungis tæplega þúsund aðilar hafa skráð gistinguna sem heimagistingu. Við viljum sjá hart tekið á svona hlutum.“Fjölskylduherbergi á 910.000 krónur á Hótel AdamHótelherbergi eru mörg hver uppbókuð yfir áramótahelgina og er verðlagið í hærri kantinum. Hótel Adam á Skólavörðustígnum rukkar um 910.000 krónur fyrir fjölskylduherbergi frá 30. desember til 2. janúar. Sjö hótel hafa enn herbergi fyrir fjölskyldur á sama tíma en um tuttugu hótel eru enn með rými fyrir einstaklinga eða pör. Ódýrasta gistingin fyrir fjölskyldu í Reykjavík yfir þessa daga er á 131.000. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira
Gisting fyrir ferðamenn í Reykjavík yfir áramótahelgina er nánast uppbókuð. Um tvö prósent af því gistirými sem Airbnb býður upp á er ennþá laust og ekki er mikið úrval af lausum hótelherbergjum á vef Booking.com. Ísland hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna á áramótunum síðustu ár og virðist það sama vera upp á teningnum í ár. Þetta kom fyrst fram í frétt Túrista.Boðið upp á ólöglega gistingu í tjöldum og tjaldvögnumMagn bíla, tjaldvagna og tjalda sem eru til leigu á Airbnb yfir nýársnótt vekur athygli en ferðamenn sem gista yfir áramótahelgina, 30. desember til 1. desember, í tjaldvagni á höfuðborgarsvæðinu borga um 60.000 krónur fyrir helgina. Þá er einnig hægt að leigja gamla Toyota Corolla með dýnu og tjaldi í skottinu fyrir rúmlega 17.000 krónur. Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að það sé ólíðandi að ferðamönnum bjóðist gamlir bílar til að gista í. „Þetta ber merki þess að vera kolólöglegt. Það er ólíðandi að ferðamönnum bjóðist gamlir bílar fyrir gistingu. Að menn séu að bjóða upp á tjöld og tjaldvagna yfir harða og kalda vetrarmánuði er náttúrulega eitthvað sem við viljum ekki sjá,“ segir hann. Þá segir hann nauðsynlegt að tekið sé hart á hlutum sem þessum og eftirlit aukið til muna. „Þarna eru menn ekki að huga að gæðum og öryggi. Þetta sýnir vel hversu óheft útbreiðsla Airbnb er,“ segir Skapti. „Við erum að sjá að það eru á milli fjögur og fimm þúsund einstaklingar sem eru að bjóða upp á gistirými á Airbnb en einungis tæplega þúsund aðilar hafa skráð gistinguna sem heimagistingu. Við viljum sjá hart tekið á svona hlutum.“Fjölskylduherbergi á 910.000 krónur á Hótel AdamHótelherbergi eru mörg hver uppbókuð yfir áramótahelgina og er verðlagið í hærri kantinum. Hótel Adam á Skólavörðustígnum rukkar um 910.000 krónur fyrir fjölskylduherbergi frá 30. desember til 2. janúar. Sjö hótel hafa enn herbergi fyrir fjölskyldur á sama tíma en um tuttugu hótel eru enn með rými fyrir einstaklinga eða pör. Ódýrasta gistingin fyrir fjölskyldu í Reykjavík yfir þessa daga er á 131.000.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira