Fíkniefnamál á Flúðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. ágúst 2017 10:17 Flúðir taka á móti mörgum gestum um helgina. Vísir/Vilhelm Nóttin gekk „bara nokkuð þokkalega fyrir sig“ á Suðurlandi þrátt fyrir margmenni og „slatta af málum“ sem komu upp að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns í umdæminu. Að frátaldri Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta úthátíðin á Suðurlandi á Flúðum og þar þurfti lögreglan að hafa afskipti af nokkrum gestum. Tuttugu ökumenn voru að sögn Sveins stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og einn er talinn hafa ekið undir áhrifum áfengis.Sjá einnig: Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinniÞá komu sex fíkniefnamál inn á borð lögreglunnar í nótt, einhver á vegum úti en önnur á Flúðum. Ekkert málanna sem kom upp getur þó talist alvarlegt að mati yfirlögregluþjónsins. Annars var „rífandi stemning“ á Flúðum að sögn þeirra sem Vísir hefur rætt við við í morgun. Uppistandssýning Péturs Jóhanns Sigfússonar sló í gegn og „þakið ætlaði að rifna af kofanum“ þegar Stuðbandið lék fyrir dansi í félagsheimilinu. Dagskráin á Flúðum stendur alla helgina og nær hápunkti annað kvöld þegar Á Móti Sól og Made in Sveitin leika fyrir dansi. Tengdar fréttir Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. 5. ágúst 2017 08:54 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Nóttin gekk „bara nokkuð þokkalega fyrir sig“ á Suðurlandi þrátt fyrir margmenni og „slatta af málum“ sem komu upp að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns í umdæminu. Að frátaldri Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta úthátíðin á Suðurlandi á Flúðum og þar þurfti lögreglan að hafa afskipti af nokkrum gestum. Tuttugu ökumenn voru að sögn Sveins stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og einn er talinn hafa ekið undir áhrifum áfengis.Sjá einnig: Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinniÞá komu sex fíkniefnamál inn á borð lögreglunnar í nótt, einhver á vegum úti en önnur á Flúðum. Ekkert málanna sem kom upp getur þó talist alvarlegt að mati yfirlögregluþjónsins. Annars var „rífandi stemning“ á Flúðum að sögn þeirra sem Vísir hefur rætt við við í morgun. Uppistandssýning Péturs Jóhanns Sigfússonar sló í gegn og „þakið ætlaði að rifna af kofanum“ þegar Stuðbandið lék fyrir dansi í félagsheimilinu. Dagskráin á Flúðum stendur alla helgina og nær hápunkti annað kvöld þegar Á Móti Sól og Made in Sveitin leika fyrir dansi.
Tengdar fréttir Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. 5. ágúst 2017 08:54 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Nóg að gera í borginni en rólegt á landsbyggðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í talsvert meiru að snúast í nótt en starfssystkin hennar á landsbyggðinni. 5. ágúst 2017 08:54