Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 13:45 Hjörtur Hermannsson, leikmaður Bröndby í Danmörku, bar fyrirliðaband íslenska U21 árs landsliðsins í síðasta leik gegn Skotlandi sem ungu strákarnir okkar unnu, 2-0.Leikurinn hefst klukkan 16.45 á Laugardalsvelli, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Útsending hefst klukkan 16.35.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Hjörtur verður í byrjunarliðinu í kvöld og aftur með bandið ef Oliver Sigurjónsson getur ekki verið með þegar Ísland mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni HM 2017. Sigur kemur Íslandi á lokamótið. „Við þurfum að sækja þessi þrjú stig sem koma okkur til Póllands,“ sagði Hjörtur við Vísi á æfingu íslenska liðsins á Laugardalsvelli í gær. Hann telur sigur vel raunhæft markmið. „Ekki spurning. Við unnum Úkraínu á útivelli og höfum verið stöðugir í okkar leik alla undankeppnina. Við erum heldur ekki búnir að tapa leik á heimavelli og ætlum ekki að byrja á því núna.“Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska A-landsliðið veitir ungu strákunum innblástur játar Hjörtur, en Ísland lagði Tyrkland með sannfærandi og glæsilegri frammistöðu á sunnudaginn. „Að sjálfsögðu hefur gengi A-landsliðsins síðustu ár hjálpað gífurlega. Strákarnir gera þetta af svo miklu öryggi og treysta okkar leikskipulagi og sýna að þetta er allt hægt,“ sagði Hjörtur. Úkraína er úr leik og er bara að spila upp á stoltið: „Við vitum að Úkraína er með hörku sterkt lið og góða leikmenn innan sinna herbúða. Þeir hafa samt að litlu að keppa þannig að við eigum að gefa okkur alla í verkefnið og klára þetta,“ sagði Hjörtur Hermannsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Hjörtur Hermannsson, leikmaður Bröndby í Danmörku, bar fyrirliðaband íslenska U21 árs landsliðsins í síðasta leik gegn Skotlandi sem ungu strákarnir okkar unnu, 2-0.Leikurinn hefst klukkan 16.45 á Laugardalsvelli, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Útsending hefst klukkan 16.35.Sjá einnig:Leikur upp á framtíðina Hjörtur verður í byrjunarliðinu í kvöld og aftur með bandið ef Oliver Sigurjónsson getur ekki verið með þegar Ísland mætir Úkraínu í lokaumferð undankeppni HM 2017. Sigur kemur Íslandi á lokamótið. „Við þurfum að sækja þessi þrjú stig sem koma okkur til Póllands,“ sagði Hjörtur við Vísi á æfingu íslenska liðsins á Laugardalsvelli í gær. Hann telur sigur vel raunhæft markmið. „Ekki spurning. Við unnum Úkraínu á útivelli og höfum verið stöðugir í okkar leik alla undankeppnina. Við erum heldur ekki búnir að tapa leik á heimavelli og ætlum ekki að byrja á því núna.“Sjá einnig:Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska A-landsliðið veitir ungu strákunum innblástur játar Hjörtur, en Ísland lagði Tyrkland með sannfærandi og glæsilegri frammistöðu á sunnudaginn. „Að sjálfsögðu hefur gengi A-landsliðsins síðustu ár hjálpað gífurlega. Strákarnir gera þetta af svo miklu öryggi og treysta okkar leikskipulagi og sýna að þetta er allt hægt,“ sagði Hjörtur. Úkraína er úr leik og er bara að spila upp á stoltið: „Við vitum að Úkraína er með hörku sterkt lið og góða leikmenn innan sinna herbúða. Þeir hafa samt að litlu að keppa þannig að við eigum að gefa okkur alla í verkefnið og klára þetta,“ sagði Hjörtur Hermannsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30