Reykjavíkurdætur orðnar þreyttar á öllum þessum fanbois Guðrún Ansnes skrifar 8. mars 2016 08:00 Anna Tara segir textann hafa komið nokkuð hratt og örugglega upp í hendurnar á þeim í kjölfar alls fársins sem fylgdi framkomu þeirra hjá Gísla Marteini. „Þetta er ekki djúpt lag, við vorum bara orðnar svo fokking þreyttar á öllum þessum „fanbois“, gjörsamlega óþolandi hvað það situr um okkur mikið af smástrákum,“ segir Anna Tara Andrésdóttir um nýtt lag runnið undan rifjum Hljómsveittrar, sem hún myndar ásamt systur sinni, Katrínu Andrésdóttur. Til að flækja málið örlítið er Hljómsveitt svo undir Reykjavíkurdætrum og því má segja að lagið Fanboi sé nýjasta afsprengi þeirrar umdeildu sveitar. Líkt og alþjóð varð vitni að fyrir um tveimur vikum, í þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV, átti hópurinn aldeilis innkomu og í stuttu máli fór internetið á hliðina er Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út. Var það að einhverra mati glæfralegur flutningur lagsins Ógeðslega nett sem setti allt úr skorðum. Í beinu framhaldi varð lagið Fanboi til að sögn systranna.Í texta lagsins er vitnað í nokkra vinsælustu rappara landsins.Vísir/ErnirÞað var lítið mál og verkefnið þeyttist áfram á nokkrum dögum. Eftir þátt Gísla Marteins veltu margir fyrir sér hvort strákar hefðu komist upp með gjörning líkt og Reykjavíkurdætur. Hins vegar má velta því fyrir sér hvort þær hafi komist upp með þann gjörning ef marka má viðbrögð samfélagsins. „Í texta lagsins er farið yfir mörg þekkt íslensk rapplög eftir karlmenn og þannig velta þær upp spurningunni um tvöfalt siðgæði kynjanna og fleira. Þá er skoðað hvers vegna slíkir textar eru samdir og hvers vegna lög með slíkum textum verða vinsæl,“ bendir Anna Tara á. Í texta lagsins er sem sagt vitnað í nokkra vinsælustu rappara landsins svo sem Hr. Hnetusmjör, Blaz Roca, Gísla Pálma og Emmsjé Gauta, sem nokkuð óáreittir hafa getað ort um það sem þeim sýnist. Anna Tara samdi textann með bróður sínum, Alex Michael Green. Hann leikstýrði og pródúseraði myndbandið ásamt Alexander Hrafni Ragnarssyni og verður það frumsýnt á Vísi á morgun. „Við erum ekkert að reyna að starta neinu „beefi“ þó svo að hér sé verið að skjóta á hina ýmsu rappara, svo það sé sagt,“ segir Anna Tara og skýtur inn laufléttu „love love“ að lokum.Stilla úr myndbandinu sem frumsýnt verður á Vísi á morgun, miðvikudag.Textabrot úr FanboiSvíf yfir bráðinni því ég er svo flyein nótt með mér og þú verður highÉg rúlla eins og keilukúla og næ felluSvona sem ég rúlla, elskumessar mellurþað er mánudagur ekki angra migþá fer ég á húð og kynþað kemst engin undan mínum taktföstu hipsslæda upp á frænda segi dick viltu bitchÉg lyfti mér upp við þetta lyftiduft ef þú ert á efninu hendur uppfinnur hann hverfin finnur finnur hann í hverfinufremstur í fylkingunni í free the nipple byltingunniBeygðu þig niður það er dinner timeABCD og þú veist hvað kemur næstNenni ekki pillow talk þú færð ekki meirkomið í story, þú skalt drulla þér heim Tengdar fréttir Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni „Þessi setning „hvað ef karlar gerðu þetta“ eru ekki rök, heldur fáviska.“ 27. febrúar 2016 15:16 Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. 1. mars 2016 09:39 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28 Mest lesið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
„Þetta er ekki djúpt lag, við vorum bara orðnar svo fokking þreyttar á öllum þessum „fanbois“, gjörsamlega óþolandi hvað það situr um okkur mikið af smástrákum,“ segir Anna Tara Andrésdóttir um nýtt lag runnið undan rifjum Hljómsveittrar, sem hún myndar ásamt systur sinni, Katrínu Andrésdóttur. Til að flækja málið örlítið er Hljómsveitt svo undir Reykjavíkurdætrum og því má segja að lagið Fanboi sé nýjasta afsprengi þeirrar umdeildu sveitar. Líkt og alþjóð varð vitni að fyrir um tveimur vikum, í þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV, átti hópurinn aldeilis innkomu og í stuttu máli fór internetið á hliðina er Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út. Var það að einhverra mati glæfralegur flutningur lagsins Ógeðslega nett sem setti allt úr skorðum. Í beinu framhaldi varð lagið Fanboi til að sögn systranna.Í texta lagsins er vitnað í nokkra vinsælustu rappara landsins.Vísir/ErnirÞað var lítið mál og verkefnið þeyttist áfram á nokkrum dögum. Eftir þátt Gísla Marteins veltu margir fyrir sér hvort strákar hefðu komist upp með gjörning líkt og Reykjavíkurdætur. Hins vegar má velta því fyrir sér hvort þær hafi komist upp með þann gjörning ef marka má viðbrögð samfélagsins. „Í texta lagsins er farið yfir mörg þekkt íslensk rapplög eftir karlmenn og þannig velta þær upp spurningunni um tvöfalt siðgæði kynjanna og fleira. Þá er skoðað hvers vegna slíkir textar eru samdir og hvers vegna lög með slíkum textum verða vinsæl,“ bendir Anna Tara á. Í texta lagsins er sem sagt vitnað í nokkra vinsælustu rappara landsins svo sem Hr. Hnetusmjör, Blaz Roca, Gísla Pálma og Emmsjé Gauta, sem nokkuð óáreittir hafa getað ort um það sem þeim sýnist. Anna Tara samdi textann með bróður sínum, Alex Michael Green. Hann leikstýrði og pródúseraði myndbandið ásamt Alexander Hrafni Ragnarssyni og verður það frumsýnt á Vísi á morgun. „Við erum ekkert að reyna að starta neinu „beefi“ þó svo að hér sé verið að skjóta á hina ýmsu rappara, svo það sé sagt,“ segir Anna Tara og skýtur inn laufléttu „love love“ að lokum.Stilla úr myndbandinu sem frumsýnt verður á Vísi á morgun, miðvikudag.Textabrot úr FanboiSvíf yfir bráðinni því ég er svo flyein nótt með mér og þú verður highÉg rúlla eins og keilukúla og næ felluSvona sem ég rúlla, elskumessar mellurþað er mánudagur ekki angra migþá fer ég á húð og kynþað kemst engin undan mínum taktföstu hipsslæda upp á frænda segi dick viltu bitchÉg lyfti mér upp við þetta lyftiduft ef þú ert á efninu hendur uppfinnur hann hverfin finnur finnur hann í hverfinufremstur í fylkingunni í free the nipple byltingunniBeygðu þig niður það er dinner timeABCD og þú veist hvað kemur næstNenni ekki pillow talk þú færð ekki meirkomið í story, þú skalt drulla þér heim
Tengdar fréttir Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni „Þessi setning „hvað ef karlar gerðu þetta“ eru ekki rök, heldur fáviska.“ 27. febrúar 2016 15:16 Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. 1. mars 2016 09:39 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28 Mest lesið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni „Þessi setning „hvað ef karlar gerðu þetta“ eru ekki rök, heldur fáviska.“ 27. febrúar 2016 15:16
Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. 1. mars 2016 09:39
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45
Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28