KSÍ fær 481 milljón fyrir árangurinn á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júní 2016 10:47 Arnór Ingvi Traustason fagnar eftir sigurinn á Austurríki í gær. Vísir/Getty Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í gær er nú þegar orðið að einu merkasta augnabliki íþróttasögu Íslands. Með markinu sá hann til þess að Ísland ynni sinn fyrsta sigur í lokakeppni A-landsliða karla og tryggði að Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi í Nice á mánudag. Markið var einnig dýrmætt í aurum talið. Hvert lið á EM fær eina milljón evra fyrir sigur í riðlakeppninni en hálfa milljón fyrir jafntefli. Þau lið sem tryggðu sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum keppninnar fá 1,5 milljón evra þar að auki en það þýðir að Ísland fékk samtals 3,5 milljónir evra fyrir árangurinn í F-riðli, jafnvirði 481 milljóna króna. Leikmenn fá hluta af þeirri upphæð sem bónusgreiðslu. Samkvæmt heimildum Vísis fengu leikmenn Íslands tvo þriðjuhluta af þeirri upphæð sem Ísland fær fyrir árangur sinn í riðlinum og hafa leikmenn samkvæmt því tryggt minnst um átta milljónir króna hver. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í gær er nú þegar orðið að einu merkasta augnabliki íþróttasögu Íslands. Með markinu sá hann til þess að Ísland ynni sinn fyrsta sigur í lokakeppni A-landsliða karla og tryggði að Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi í Nice á mánudag. Markið var einnig dýrmætt í aurum talið. Hvert lið á EM fær eina milljón evra fyrir sigur í riðlakeppninni en hálfa milljón fyrir jafntefli. Þau lið sem tryggðu sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum keppninnar fá 1,5 milljón evra þar að auki en það þýðir að Ísland fékk samtals 3,5 milljónir evra fyrir árangurinn í F-riðli, jafnvirði 481 milljóna króna. Leikmenn fá hluta af þeirri upphæð sem bónusgreiðslu. Samkvæmt heimildum Vísis fengu leikmenn Íslands tvo þriðjuhluta af þeirri upphæð sem Ísland fær fyrir árangur sinn í riðlinum og hafa leikmenn samkvæmt því tryggt minnst um átta milljónir króna hver.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00