40% fresta læknisheimsókn vegna kostnaðar Snærós Sindradóttir skrifar 4. maí 2016 07:00 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við hjúkrunarfræðideild HÍ, hélt erindi á málþingi BSRB og ASÍ um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu í gær. Vísir/Stefán Að meðaltali greiða heimilin í landinu ríflega 145 þúsund krónur á ári í heilbrigðisútgjöld eða 4,3 prósent af ráðstöfunartekjum sínum. Mest greiða öryrkjar eða tæplega 180 þúsund krónur á ári. Þetta kom fram í erindi Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands, á málþingi BSRB og ASÍ í gær. Yfirskrift málþingsins var: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Samkvæmt könnun Rúnars frá árinu 2015 hafa tæp 22 prósent landsmanna frestað læknisþjónustu sem þörf var á síðastliðið hálft ár. Kostnaður læknisþjónustu var í mjög auknum mæli frá árinu 1998 ástæða þess að frestað var að leita til læknis. Árið 1998 frestuðu þrjátíu prósent sjúklinga að sækja sér læknisþjónustu vegna kostnaðar en árið 2015 frestuðu 41,4 prósent því að leita sér hjálpar vegna kostnaðar. „Við erum á svolítið öðru róli en hin Norðurlöndin því við erum að auka einkafjármögnunina en þau hafa leitast við að lækka hana. Það er ekki tilviljun að þeim fjölgar sem fresta vegna kostnaðar. Við höfum verið vafrandi í þessari stefnumörkun og höfum ýmist verið að lækka eða hækka einkafjármögnunina,“ segir Rúnar. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 4.maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Að meðaltali greiða heimilin í landinu ríflega 145 þúsund krónur á ári í heilbrigðisútgjöld eða 4,3 prósent af ráðstöfunartekjum sínum. Mest greiða öryrkjar eða tæplega 180 þúsund krónur á ári. Þetta kom fram í erindi Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands, á málþingi BSRB og ASÍ í gær. Yfirskrift málþingsins var: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Samkvæmt könnun Rúnars frá árinu 2015 hafa tæp 22 prósent landsmanna frestað læknisþjónustu sem þörf var á síðastliðið hálft ár. Kostnaður læknisþjónustu var í mjög auknum mæli frá árinu 1998 ástæða þess að frestað var að leita til læknis. Árið 1998 frestuðu þrjátíu prósent sjúklinga að sækja sér læknisþjónustu vegna kostnaðar en árið 2015 frestuðu 41,4 prósent því að leita sér hjálpar vegna kostnaðar. „Við erum á svolítið öðru róli en hin Norðurlöndin því við erum að auka einkafjármögnunina en þau hafa leitast við að lækka hana. Það er ekki tilviljun að þeim fjölgar sem fresta vegna kostnaðar. Við höfum verið vafrandi í þessari stefnumörkun og höfum ýmist verið að lækka eða hækka einkafjármögnunina,“ segir Rúnar. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 4.maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira