Bikarúrslitaleikur kvenna fer fram kvöldið fyrir bikarúrslitaleik karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 09:45 Stjarnan og Selfoss hafa mæst í bikarúrslitum kvenna undanfarin tvö ár. Vísir/Anton Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. Bikarúrslitaleikirnir fara nú fram sömu helgi, það er á föstudegi og laugardegi en minna en sólarhringur verður því á milli bikarúrslitaleik karla og kvenna. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 19.15 föstudagskvöldið 12. ágúst en úrslitaleikurinn karlanna hefst rúmum tuttugu tímum síðar eða klukkan 16.00 laugardaginn 13. ágúst. Á síðasta tímabili liðu tvær vikur á milli bikarúrslitaleikjanna. Karlarnir spiluðu þá sinn úrslitaleik laugardaginn 15. ágúst en úrslitaleikur kvenna fór ekki fram fyrr en fjórtán dögum síðar eða laugardaginn 29. ágúst. Það var sama upp á teningnum sumarið 2014 (16. og 30. ágúst) en vika var á milli leikjanna sumrin 2011, 2012 og 2013. Það þarf því að fara aftur til ársins 2010 til að finna helgi þar sem báðir bikarúrslitaleikirnir fóru fram. Haustið 2010 fór karlaleikurinn fram á laugardegi en kvennaleikurinn var síðan spilaður á sunnudegi. Það var jafnframt í fyrsta sinn í mörg ár sem úrslitaleikirnir fóru fram í ágúst en ekki eftir síðustu umferð Íslandsmótsins í október. Dregið hefur verið vegna leikjaniðurröðunar í Borgunarbikar karla og kvenna. Borgunarbikar karla fer af stað þann 30. apríl en konurnar hefja leik 8. maí. Lið úr Pepsi-deildinni mæta til leiks í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla sem hefjast 25. maí. Lið úr Pepsi-deild kvenna koma inn í sextán liða úrslit Borgunarbikars kvenna sem hefjast 11. júní. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta aðeins uppröðun sinni á bikarúrslitaleikjum karla og kvenna á komandi knattspyrnusumri. Bikarúrslitaleikirnir fara nú fram sömu helgi, það er á föstudegi og laugardegi en minna en sólarhringur verður því á milli bikarúrslitaleik karla og kvenna. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 19.15 föstudagskvöldið 12. ágúst en úrslitaleikurinn karlanna hefst rúmum tuttugu tímum síðar eða klukkan 16.00 laugardaginn 13. ágúst. Á síðasta tímabili liðu tvær vikur á milli bikarúrslitaleikjanna. Karlarnir spiluðu þá sinn úrslitaleik laugardaginn 15. ágúst en úrslitaleikur kvenna fór ekki fram fyrr en fjórtán dögum síðar eða laugardaginn 29. ágúst. Það var sama upp á teningnum sumarið 2014 (16. og 30. ágúst) en vika var á milli leikjanna sumrin 2011, 2012 og 2013. Það þarf því að fara aftur til ársins 2010 til að finna helgi þar sem báðir bikarúrslitaleikirnir fóru fram. Haustið 2010 fór karlaleikurinn fram á laugardegi en kvennaleikurinn var síðan spilaður á sunnudegi. Það var jafnframt í fyrsta sinn í mörg ár sem úrslitaleikirnir fóru fram í ágúst en ekki eftir síðustu umferð Íslandsmótsins í október. Dregið hefur verið vegna leikjaniðurröðunar í Borgunarbikar karla og kvenna. Borgunarbikar karla fer af stað þann 30. apríl en konurnar hefja leik 8. maí. Lið úr Pepsi-deildinni mæta til leiks í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla sem hefjast 25. maí. Lið úr Pepsi-deild kvenna koma inn í sextán liða úrslit Borgunarbikars kvenna sem hefjast 11. júní.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira