Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 18:23 Brynhildur Pétursdóttir vísir/valli Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér. Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar fyrirtækin á Haga, Innnes og Sælkeradreifingu að skila 509 milljónum, sem þeim voru dæmdar í Hæstarétti 21. janúar síðastliðinn, aftur til neytenda. Þetta kom fram í ræðu hennar á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. Í þremur dómum Hæstaréttar var fallist á endurgreiðslukröfu íslenska ríkisins til áðurnefndra fyrirtækja vegna fjárhæða sem þau greiddu fyrir tollkvóta og magntoll fyrir landbúnaðarafurðir sem þau fluttu inn. Alls fengur Hagar 245 milljónir króna í sinn hlut, Innnes 212 milljónir og Sælkeradreifing 52 milljónir. Í ræðu sinni benti Brynhildur á að framkvæmdin hefði verið sú að greiða hefði þurft fyrir tollkvótana og kostnaðinum af því hefði verið velt út í verðlagið sem kæmi niður á neytendum. „Spurningin er með þennan hálfa milljarð og hvernig neytendur munu njóta þess því það eru væntanlega þeir sem hafa greitt aukalega fyrir ostana og kjötið og hvað það nú er sem hefur verið flutt hingað til lands. Ég vil skora á þessa seljendur, einn þeirra er Hagar sem er stór aðili á markaði, að skila þessu til neytenda,“ sagði Brynhildur. Hægt er að hlusta á ræðu Brynhildar í heild sinni með því að smella hér.
Alþingi Tengdar fréttir Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að endurgreiða hálfan milljarð Innnes, Hagar og Sælkeradreifing fá um hálfan milljarð í endurgreiðslu frá ríkinu vegna ofgreiddra tollgjalda. 21. janúar 2016 17:34