Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Jakob Bjarnar skrifar 3. október 2016 16:14 Miðarnir á styrktartónleika Stefáns Karls ruku út, 505 og hafa aðstendendur gripið til þess að leyfa endursölu á sínum miðum. „Það var uppselt á tónleikana strax á laugardaginn,“ segir Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri. Hann er að tala um styrktartónleika sem haldnir verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir eru haldnir sérstaklega fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara sem á morgun er að fara í alvarlega aðgerð.Stefán Karl var í einlægu og opinskáu viðtali við Vísi fyrir skemmstu hvar hann sagði af veikindum sínum. „Við könnuðum möguleika á að vera með aukatónleika en það var því miður ekki hægt því sumir listamannanna voru bókaðir annars staðar eftir tónleikana,“ segir Ari. Þá var brugðið á það ráð að stofna sérstakan styrktarreikning, þar sem fólki gefst kostur á að styrkja Stefán Karl sérstaklega. Sem er: 0301-26-1909, kt. 710269-2709.Troðfullt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þó fríkvöld leikara sé á mánudögum. Ari er ánægður með hversu vel hefur verið tekið í styrktartónleikana.„Ásóknin í miðana er slík að margt af okkar starfsfólki, hér í Þjóðleikhúsinu, sem hafði keypt sér miða en sér ekki fram á að geta sest í sætin, hefur leyft að sínir miðar yrðu seldir aftur öðrum.“ Ari segir að allir sem leitað var til vegna tónleikanna hafi verið boðnir og búnir; Ölgerðin gaf allar veitingar sem seldar verða við viðburðinn og renna tekjur af því óskiptar til Stefáns. Auglýsingastofan sem hannaði „pósterinn“ gaf vinnu sína, prentsmiðjan prentun og þannig á áfram telja. „Allir sem maður hefur leitað til virðast vilja leggja þessu málefni lið,“ segir Ari sem er afar ánægður með viðtökurnar. Hann segir að oft hafi eitt og annað verið á dagskrá í Þjóðleikhúsinu sem hafi verið vinsælt og eftirsótt, en erfitt er að finna dæmi um nokkuð þar sem miðarnir fóru svo hratt og örugglega. Um er að ræða 505 sæti og miðinn kostar 3.500. Tengdar fréttir Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
„Það var uppselt á tónleikana strax á laugardaginn,“ segir Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri. Hann er að tala um styrktartónleika sem haldnir verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir eru haldnir sérstaklega fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara sem á morgun er að fara í alvarlega aðgerð.Stefán Karl var í einlægu og opinskáu viðtali við Vísi fyrir skemmstu hvar hann sagði af veikindum sínum. „Við könnuðum möguleika á að vera með aukatónleika en það var því miður ekki hægt því sumir listamannanna voru bókaðir annars staðar eftir tónleikana,“ segir Ari. Þá var brugðið á það ráð að stofna sérstakan styrktarreikning, þar sem fólki gefst kostur á að styrkja Stefán Karl sérstaklega. Sem er: 0301-26-1909, kt. 710269-2709.Troðfullt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þó fríkvöld leikara sé á mánudögum. Ari er ánægður með hversu vel hefur verið tekið í styrktartónleikana.„Ásóknin í miðana er slík að margt af okkar starfsfólki, hér í Þjóðleikhúsinu, sem hafði keypt sér miða en sér ekki fram á að geta sest í sætin, hefur leyft að sínir miðar yrðu seldir aftur öðrum.“ Ari segir að allir sem leitað var til vegna tónleikanna hafi verið boðnir og búnir; Ölgerðin gaf allar veitingar sem seldar verða við viðburðinn og renna tekjur af því óskiptar til Stefáns. Auglýsingastofan sem hannaði „pósterinn“ gaf vinnu sína, prentsmiðjan prentun og þannig á áfram telja. „Allir sem maður hefur leitað til virðast vilja leggja þessu málefni lið,“ segir Ari sem er afar ánægður með viðtökurnar. Hann segir að oft hafi eitt og annað verið á dagskrá í Þjóðleikhúsinu sem hafi verið vinsælt og eftirsótt, en erfitt er að finna dæmi um nokkuð þar sem miðarnir fóru svo hratt og örugglega. Um er að ræða 505 sæti og miðinn kostar 3.500.
Tengdar fréttir Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52