Slegist um miðana á styrktartónleika Stefáns Karls Jakob Bjarnar skrifar 3. október 2016 16:14 Miðarnir á styrktartónleika Stefáns Karls ruku út, 505 og hafa aðstendendur gripið til þess að leyfa endursölu á sínum miðum. „Það var uppselt á tónleikana strax á laugardaginn,“ segir Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri. Hann er að tala um styrktartónleika sem haldnir verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir eru haldnir sérstaklega fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara sem á morgun er að fara í alvarlega aðgerð.Stefán Karl var í einlægu og opinskáu viðtali við Vísi fyrir skemmstu hvar hann sagði af veikindum sínum. „Við könnuðum möguleika á að vera með aukatónleika en það var því miður ekki hægt því sumir listamannanna voru bókaðir annars staðar eftir tónleikana,“ segir Ari. Þá var brugðið á það ráð að stofna sérstakan styrktarreikning, þar sem fólki gefst kostur á að styrkja Stefán Karl sérstaklega. Sem er: 0301-26-1909, kt. 710269-2709.Troðfullt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þó fríkvöld leikara sé á mánudögum. Ari er ánægður með hversu vel hefur verið tekið í styrktartónleikana.„Ásóknin í miðana er slík að margt af okkar starfsfólki, hér í Þjóðleikhúsinu, sem hafði keypt sér miða en sér ekki fram á að geta sest í sætin, hefur leyft að sínir miðar yrðu seldir aftur öðrum.“ Ari segir að allir sem leitað var til vegna tónleikanna hafi verið boðnir og búnir; Ölgerðin gaf allar veitingar sem seldar verða við viðburðinn og renna tekjur af því óskiptar til Stefáns. Auglýsingastofan sem hannaði „pósterinn“ gaf vinnu sína, prentsmiðjan prentun og þannig á áfram telja. „Allir sem maður hefur leitað til virðast vilja leggja þessu málefni lið,“ segir Ari sem er afar ánægður með viðtökurnar. Hann segir að oft hafi eitt og annað verið á dagskrá í Þjóðleikhúsinu sem hafi verið vinsælt og eftirsótt, en erfitt er að finna dæmi um nokkuð þar sem miðarnir fóru svo hratt og örugglega. Um er að ræða 505 sæti og miðinn kostar 3.500. Tengdar fréttir Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Það var uppselt á tónleikana strax á laugardaginn,“ segir Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri. Hann er að tala um styrktartónleika sem haldnir verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þeir eru haldnir sérstaklega fyrir Stefán Karl Stefánsson leikara sem á morgun er að fara í alvarlega aðgerð.Stefán Karl var í einlægu og opinskáu viðtali við Vísi fyrir skemmstu hvar hann sagði af veikindum sínum. „Við könnuðum möguleika á að vera með aukatónleika en það var því miður ekki hægt því sumir listamannanna voru bókaðir annars staðar eftir tónleikana,“ segir Ari. Þá var brugðið á það ráð að stofna sérstakan styrktarreikning, þar sem fólki gefst kostur á að styrkja Stefán Karl sérstaklega. Sem er: 0301-26-1909, kt. 710269-2709.Troðfullt verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þó fríkvöld leikara sé á mánudögum. Ari er ánægður með hversu vel hefur verið tekið í styrktartónleikana.„Ásóknin í miðana er slík að margt af okkar starfsfólki, hér í Þjóðleikhúsinu, sem hafði keypt sér miða en sér ekki fram á að geta sest í sætin, hefur leyft að sínir miðar yrðu seldir aftur öðrum.“ Ari segir að allir sem leitað var til vegna tónleikanna hafi verið boðnir og búnir; Ölgerðin gaf allar veitingar sem seldar verða við viðburðinn og renna tekjur af því óskiptar til Stefáns. Auglýsingastofan sem hannaði „pósterinn“ gaf vinnu sína, prentsmiðjan prentun og þannig á áfram telja. „Allir sem maður hefur leitað til virðast vilja leggja þessu málefni lið,“ segir Ari sem er afar ánægður með viðtökurnar. Hann segir að oft hafi eitt og annað verið á dagskrá í Þjóðleikhúsinu sem hafi verið vinsælt og eftirsótt, en erfitt er að finna dæmi um nokkuð þar sem miðarnir fóru svo hratt og örugglega. Um er að ræða 505 sæti og miðinn kostar 3.500.
Tengdar fréttir Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Styrktartónleikar handa Stefáni Karli: "Sýnir hversu elskaður hann er“ Tónleikar til styrktar leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni og fjölskyldu hans fara fram í Þjóðleikhúsinu á mánudag. Margt helsta tónlistarfólk landsins kemur fram á viðburðinum að sögn leikhússtjóra. 30. september 2016 10:00
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52