Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 21:00 Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. Vísir/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði að kosningar til Alþingis yrðu haldnar innan tíðar, í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Stjórnmálamenn verða að gera betur í dag en í gær og að því mun þessi ríkisstjórn vinna, hér eftir sem hingað til. Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi. Stutt er síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forætisráðherra, sagði að ekkert lægi á kosningum í haust. Þá hefur stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gert fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Forsætisráðherra sagði að ef boðað hefði verið til kosninga í vor, líkt og gerð var krafa um, hefði það tafið afnám gjaldeyrishafta um tvö ár. Sagði Sigurður Ingi að samkvæmt áætlunum myndu gjaldeyrishöftin verða afnumin fyrir áramót en átta ár innan fjármagnshafta væri átta árum of mikið í nútíma samfélagi. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, sagði að kosningar til Alþingis yrðu haldnar innan tíðar, í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Stjórnmálamenn verða að gera betur í dag en í gær og að því mun þessi ríkisstjórn vinna, hér eftir sem hingað til. Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi. Stutt er síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forætisráðherra, sagði að ekkert lægi á kosningum í haust. Þá hefur stór hluti þingmanna Framsóknarflokksins gert fyrirvara eða eru andsnúinn því að boðað verði til alþingiskosninga í haust. Forsætisráðherra sagði að ef boðað hefði verið til kosninga í vor, líkt og gerð var krafa um, hefði það tafið afnám gjaldeyrishafta um tvö ár. Sagði Sigurður Ingi að samkvæmt áætlunum myndu gjaldeyrishöftin verða afnumin fyrir áramót en átta ár innan fjármagnshafta væri átta árum of mikið í nútíma samfélagi.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30. maí 2016 20:30
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54