Fjórir látnir eftir skotárás í Tel Aviv Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júní 2016 00:00 Viðbúnaður var í borginni vegna árásarinnar. vísir/afp Fjórir létust og sex særðust í skotárás tveggja Palestínumanna á verslana- og veitingastaðaklasa í Tel Aviv í Ísrael í kvöld. Árásarmennirnir eru báðir í haldi lögreglu. Annar þeirra liggur á sjúkrahúsi og er í aðgerð vegna skotsára. Árásum Palestínumanna á Ísraela hefur farið fækkandi að undanförnu þó en sé of mikið um hnífstungu- og skotárásir. Dregið hefur úr þeim frá því í fyrra þegar þær náðu hápunkti. Sjúkrahúsið, sem tók á móti hinum slösuðu, sagði í yfirlýsingu að fjórir hinna særðu, sem fluttir voru til þeirra, hafi látist. Af hinum sex særðu eru þrír í lífshættulegu ástandi. Á tímabili var óttast að þriðji byssumaðurinn gengi laus eftir árásina en sá ótti reyndist ekki á rökum reistur.Upphafleg frétt 19.33: Níu manns liggja sárir eftir skotárás í verslunarklasa í Tel Aviv í kvöld. Að minnsta kosti einn er lífshættulega særður. Árásin átti sér stað skammt frá ísraelska varnarmálaráðuneytinu og höfuðstöðvum hersins. Samkvæmt frétt BBC um málið eru upplýsingar á reiki um hvað gerðist nákvæmlega. Ísraelskir fjölmiðlar fullyrða að árásarmennirnir hafi verið tveir og annar þeirra hafi verið felldur.Uppfært 19.54: Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni eru þrír látnir eftir árásina. Árásarmennirnir tveir hafa verið yfirbugaðir. Ekki hefur fengist staðfest hvort þeir séu lífs eða liðnir. Þetta kemur fram á AP. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Fjórir létust og sex særðust í skotárás tveggja Palestínumanna á verslana- og veitingastaðaklasa í Tel Aviv í Ísrael í kvöld. Árásarmennirnir eru báðir í haldi lögreglu. Annar þeirra liggur á sjúkrahúsi og er í aðgerð vegna skotsára. Árásum Palestínumanna á Ísraela hefur farið fækkandi að undanförnu þó en sé of mikið um hnífstungu- og skotárásir. Dregið hefur úr þeim frá því í fyrra þegar þær náðu hápunkti. Sjúkrahúsið, sem tók á móti hinum slösuðu, sagði í yfirlýsingu að fjórir hinna særðu, sem fluttir voru til þeirra, hafi látist. Af hinum sex særðu eru þrír í lífshættulegu ástandi. Á tímabili var óttast að þriðji byssumaðurinn gengi laus eftir árásina en sá ótti reyndist ekki á rökum reistur.Upphafleg frétt 19.33: Níu manns liggja sárir eftir skotárás í verslunarklasa í Tel Aviv í kvöld. Að minnsta kosti einn er lífshættulega særður. Árásin átti sér stað skammt frá ísraelska varnarmálaráðuneytinu og höfuðstöðvum hersins. Samkvæmt frétt BBC um málið eru upplýsingar á reiki um hvað gerðist nákvæmlega. Ísraelskir fjölmiðlar fullyrða að árásarmennirnir hafi verið tveir og annar þeirra hafi verið felldur.Uppfært 19.54: Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni eru þrír látnir eftir árásina. Árásarmennirnir tveir hafa verið yfirbugaðir. Ekki hefur fengist staðfest hvort þeir séu lífs eða liðnir. Þetta kemur fram á AP.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira