Bíður ákæru fyrir að setja Sönn íslensk sakamál á Deildu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2016 19:45 Lítil hreyfing hefur verið á málinu frá árslokum 2014. vísir Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að fá tölvu sína, farsíma og flakkara afhentan úr haldi lögreglunnar. Tækin hafa verið í vörslu lögreglunnar frá 24. mars 2014. Maðurinn liggur undir grun um að hafa afritað íslenska sjónvarpsþætti og deilt þeim á skráskiptasíðu. Upplýsingar um hvaða þætti ræðir hafa verið afmáðar úr dómi Hæstaréttar og úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem birtur er á vefsíðu Hæstaréttar. Samkvæmt heimildum Vísis eru hinir umræddu þættir úr þáttaröðinni Sönn íslensk sakamál sem sýndir voru á Skjá einum á þessum tíma. Umræddum þáttum var deilt gífurlega á deildu.net en áætlað er að þeir hafi verið sóttir um 90.000 sinnum og að allt að 12.000 manns hafi sótt hvern þátt fyrir sig. Framleiðslu þeirra var að lokum hætt enda stóðu þeir ekki undir kostnaði sökum ólöglegs niðurhals. Rannsókn málsins hófst í febrúar 2014. Hinn kærði var yfirheyrður í þrígang á því ári en frá því í desember 2014 hefur lítil hreyfing verið á málinu þar til degi áður en það var tekið til úrskurðar í héraðsdómi. Í málflutningi lögreglunnar fyrir dómi kom fram að málið væri komið í ákærumeðferð og ákæru væri að vænta fyrir lok júnímánaðar. Sérfræðingar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi unnið að greiningu og rannsóknum á gögnum á tölvunum og það útskýrði drátt málsins. Í niðurstöðu Hæstaréttar sagði að dráttur á rannsókn málsins væri aðfinnsluverður en í ljósi þess að ákæra verður gefin út áður en júní er á enda var ekki fallist á að fella haldlagninuna úr gildi. Jón H. B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vildi hvorki staðfesta né neita að umræddir þættir væru Sönn íslensk sakamál. Tengdar fréttir Fimm tekjuhæstu myndir ársins sóttar 65 þúsund sinnum Fimm tekjuhæstu kvikmyndir ársins hafa verið sóttar um 65 þúsund sinnum á Deildu.net, samkvæmt gróflegri rannsókn Vísis. 27. desember 2013 12:14 Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7. maí 2014 16:15 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu manns um að fá tölvu sína, farsíma og flakkara afhentan úr haldi lögreglunnar. Tækin hafa verið í vörslu lögreglunnar frá 24. mars 2014. Maðurinn liggur undir grun um að hafa afritað íslenska sjónvarpsþætti og deilt þeim á skráskiptasíðu. Upplýsingar um hvaða þætti ræðir hafa verið afmáðar úr dómi Hæstaréttar og úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem birtur er á vefsíðu Hæstaréttar. Samkvæmt heimildum Vísis eru hinir umræddu þættir úr þáttaröðinni Sönn íslensk sakamál sem sýndir voru á Skjá einum á þessum tíma. Umræddum þáttum var deilt gífurlega á deildu.net en áætlað er að þeir hafi verið sóttir um 90.000 sinnum og að allt að 12.000 manns hafi sótt hvern þátt fyrir sig. Framleiðslu þeirra var að lokum hætt enda stóðu þeir ekki undir kostnaði sökum ólöglegs niðurhals. Rannsókn málsins hófst í febrúar 2014. Hinn kærði var yfirheyrður í þrígang á því ári en frá því í desember 2014 hefur lítil hreyfing verið á málinu þar til degi áður en það var tekið til úrskurðar í héraðsdómi. Í málflutningi lögreglunnar fyrir dómi kom fram að málið væri komið í ákærumeðferð og ákæru væri að vænta fyrir lok júnímánaðar. Sérfræðingar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi unnið að greiningu og rannsóknum á gögnum á tölvunum og það útskýrði drátt málsins. Í niðurstöðu Hæstaréttar sagði að dráttur á rannsókn málsins væri aðfinnsluverður en í ljósi þess að ákæra verður gefin út áður en júní er á enda var ekki fallist á að fella haldlagninuna úr gildi. Jón H. B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vildi hvorki staðfesta né neita að umræddir þættir væru Sönn íslensk sakamál.
Tengdar fréttir Fimm tekjuhæstu myndir ársins sóttar 65 þúsund sinnum Fimm tekjuhæstu kvikmyndir ársins hafa verið sóttar um 65 þúsund sinnum á Deildu.net, samkvæmt gróflegri rannsókn Vísis. 27. desember 2013 12:14 Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7. maí 2014 16:15 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Fimm tekjuhæstu myndir ársins sóttar 65 þúsund sinnum Fimm tekjuhæstu kvikmyndir ársins hafa verið sóttar um 65 þúsund sinnum á Deildu.net, samkvæmt gróflegri rannsókn Vísis. 27. desember 2013 12:14
Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7. maí 2014 16:15
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00