Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 17:30 Maðurinn segir einbreiðar brýr vera sér framandi, en þessi er yfir Glerá. Vísir/Pjetur Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira