Kennarar og sveitarfélögin mætt til samningafundar í Karphúsinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 13:51 Kennarar hafa verið samningslausir frá því í júní. Vísir/Jóhann K Samninganefndir kennara og sveitarfélaganna eru mættar til samningafundar í Karphúsinu. Fundurinn hófst klukkan hálf tvö. Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls. Hann segir hljóðið í grunnskólakennurum mjög þungt.Sjá einnig: „Höfum ekki langan tíma“ Kennarar hafa tvisvar fellt kjarasamninga sína á þessu ári og hafa verið samningslausir frá því í júní. Frá því að seinni kjarasamningurinn var felldur í byrjun september hefur Félag grunnskólakennara og Samband Íslenskra sveitarfélaga setið á fundum þar sem reynt hefur verið að koma á sáttum í kjaradeilunni. Upp úr þeim viðræðum slitnaði á mánudag og Félag grunnskólakennara vísaði deilunni til Ríkissáttasemjara. „Það er ljóst að það þarf að bæta við launaliðinn og bæta ákveðna hluti sem snúa að vinnutímanum okkar. Það er það sem við höfum verið að ræða við sveitarfélögin,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í samtali við fréttastofu í gær. Ólafur sagði einnig að mikill hiti sé í félagsmönnum eftir að kjararáð hækkaði laun þingmanna ríflega á kjördag í lok október og svona lýsir hann stöðunni innan stéttarinnar. „Vonbrigði. Þreyta. Búin að fá nóg af stöðunni. Við erum að fara í gegnum þetta aftur á ekkert svo löngum tíma þannig að ég held að það sé ástæða til þess að hafa verulega áhyggjur af stöðunni. Við sjáum það í fjölmiðlum og annarsstaðar að fólk er farið að hugsa um að segja upp,“ segir Ólafur Tengdar fréttir „Höfum ekki langan tíma" Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls 13. nóvember 2016 18:15 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Samninganefndir kennara og sveitarfélaganna eru mættar til samningafundar í Karphúsinu. Fundurinn hófst klukkan hálf tvö. Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls. Hann segir hljóðið í grunnskólakennurum mjög þungt.Sjá einnig: „Höfum ekki langan tíma“ Kennarar hafa tvisvar fellt kjarasamninga sína á þessu ári og hafa verið samningslausir frá því í júní. Frá því að seinni kjarasamningurinn var felldur í byrjun september hefur Félag grunnskólakennara og Samband Íslenskra sveitarfélaga setið á fundum þar sem reynt hefur verið að koma á sáttum í kjaradeilunni. Upp úr þeim viðræðum slitnaði á mánudag og Félag grunnskólakennara vísaði deilunni til Ríkissáttasemjara. „Það er ljóst að það þarf að bæta við launaliðinn og bæta ákveðna hluti sem snúa að vinnutímanum okkar. Það er það sem við höfum verið að ræða við sveitarfélögin,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í samtali við fréttastofu í gær. Ólafur sagði einnig að mikill hiti sé í félagsmönnum eftir að kjararáð hækkaði laun þingmanna ríflega á kjördag í lok október og svona lýsir hann stöðunni innan stéttarinnar. „Vonbrigði. Þreyta. Búin að fá nóg af stöðunni. Við erum að fara í gegnum þetta aftur á ekkert svo löngum tíma þannig að ég held að það sé ástæða til þess að hafa verulega áhyggjur af stöðunni. Við sjáum það í fjölmiðlum og annarsstaðar að fólk er farið að hugsa um að segja upp,“ segir Ólafur
Tengdar fréttir „Höfum ekki langan tíma" Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls 13. nóvember 2016 18:15 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
„Höfum ekki langan tíma" Formaður Félags grunnskólakennara telur að deiluaðilar í kjaraviðræðum grunnskólakennara hafi ekki langan tíma til þess að ná nýjum kjarasamningi áður en boðað verði til verkfalls 13. nóvember 2016 18:15