Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 20:14 Huh! Teknó teknó! Vísir/Vilhelm Það hlaut að koma að því. Nú er búið að gera lag þar sem stuðst er við hljóðupptökur af íslenska Víkingaklappinu af EM. Lagið hefur þegar hlotið útgáfu í gegnum netveitur á borð við Spotify, Google Play og Tidal. Auk þess hefur danski tónlistarmaðurinn Morten Hampenberg sem kallar sig MooDii klippt saman stutt vídjó við lag sitt af sjónvarpsefni frá EM og upptökum frá því þegar tekið Íslendingar tóku á móti strákunum okkar á Arnarhóli eftir frábært gengi í keppninni. Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii. EM 2016 í Frakklandi Tónlist Tengdar fréttir BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Það hlaut að koma að því. Nú er búið að gera lag þar sem stuðst er við hljóðupptökur af íslenska Víkingaklappinu af EM. Lagið hefur þegar hlotið útgáfu í gegnum netveitur á borð við Spotify, Google Play og Tidal. Auk þess hefur danski tónlistarmaðurinn Morten Hampenberg sem kallar sig MooDii klippt saman stutt vídjó við lag sitt af sjónvarpsefni frá EM og upptökum frá því þegar tekið Íslendingar tóku á móti strákunum okkar á Arnarhóli eftir frábært gengi í keppninni. Lagið er í 31. sæti á danska iTunes listanum og er víst einnig notað af danska handboltasambandinu í leikjum þarlendis í valin skipti eftir að mark hefur verið skorað.Kynningarmyndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en nálgast má fulla útgáfu af laginu á síðu hins danska MooDii.
EM 2016 í Frakklandi Tónlist Tengdar fréttir BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25 Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30 Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. 4. júlí 2016 11:25
Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7. júlí 2016 23:22
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11. júlí 2016 11:30
Falleg kveðja frá danska ríkisútvarpinu: „Takk fyrir allt Ísland!“ Danir hafa hrifist mjög af íslenska landsliðinu. 4. júlí 2016 00:01