Hóta aftur kjarnorkuárásum Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 07:41 Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta nágrönnum sínum í suðri reglulega. Vísir/EPA Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun. Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Stjórnvöld Norður-Kóreu hóta því að gera kjarnorkuárásir gegn nágrönnum sínum í suðri og Bandaríkjunum. Árlegar heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu eru nú hafnar og þykir algengt að hótanir berist frá Norður-Kóreu vegna þeirra. Þrátt fyrir hótanir Kim Jong-un og ríkisstjórnar hans, draga sérfræðingar í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að setja kjarnorkuvopn á eldflaugar. Þar að auki er ekki víst að þeir eigi nægilega traustar eldflaugar til að bera kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Pyongyang segja æfingu Bandaríkjanna og Suður-Kóreu vera undirbúning fyrir innrás. Hóta þeir að gera árásir á Suður-Kóreu og herstöðvar Bandaríkjanna í Kyrrahafi og á meginland Bandaríkjanna.Yfirlýsingu Norður-Kóreu má sjá hér. Heræfingin árlega er sú stærsta sem hefur verið gerð og taka um 300 þúsund hermenn frá Suður-Kóreu þátt og um 17 þúsund frá Bandaríkjunum. Á vef BBC kemur fram að fjölmiðlar í Suður-Kóreu segi að hluti æfinganna feli í sér að æfa árásir á leiðtoga Norður-Kóreu og eldflaugastöðvar þeirra. Viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu voru hertar á dögunum, vegna kjarnorkuvopnatilrauna og er búist við því að Suður-Kórea muni kynna enn frekari aðgerðir á morgun.
Tengdar fréttir Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38 Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59 Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Skutu kjarnorkueldflaug á loft Bandaríkin sendu Norður-Kóreumönnum skilaboð. 26. febrúar 2016 10:00 Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Herða þvinganir gegn Norður-Kóreu Allur farmur til og frá landinu einangraða verðu skoðaður og bannað er að selja þeim vopn. 2. mars 2016 15:38
Endurræsa kjarnakljúf Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum. 9. febrúar 2016 14:59
Frekari viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett nýjar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu eftir að langdrægri eldflaug var skotið þar á loft á dögunum. 19. febrúar 2016 07:32
Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10. febrúar 2016 14:29
Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00
Norður Kóreumenn skutu eldflaugum á haf út í mótmælaskyni Norður Kóreumenn skutu nokkrum skammdrægum eldflaugum í sjóinn undan ströndum landsins í nótt, að sögn suður kóreska varnarmálaráðuneytisins. Aðgerðir Norðanmanna koma aðeins nokkrum klukkustundrum eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ákvað einróma að herða enn viðskiptabannið gegn ríkinu og hafa þær þvinganir aldrei verið harðari. 3. mars 2016 08:13
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Gervitunglið komið á braut umhverfis jörðu Gervitunglið sem stjórnvöld í Norður-Kóreu skutu á loft á sunnudag er á braut umhverfis jörðu, að sögn varnarmálaráðuneytis Suður-Kóreu. 9. febrúar 2016 07:11