Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 22:00 Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö í kvöld. vísir/getty Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1. Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira