Elliði gerir grín að umræðu um aflandsfélög og skattaskjól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2016 12:25 Elliði Vignisson styður vel við bakið á sínum mönnum í ÍBV. vísir/valli „Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ Þannig hefst pistill Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, sem hann birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Af fyrstu orðum pistilsins mætti ætla að um sé að ræða enn einn ráðamanninn sem tengist skattaskjólum og aflandsfélögum en fljótlega kemur í ljós að bæjarstjórinn er aðeins að spauga. Suðræna paradísareyjan hans Elliða er Heimaey, stærsta eyja Vestmannaeyja, „þar sem hjartað slær“ að sögn Elliða og vitnar í þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012. Pistil Elliða má sjá í heild sinni hér að neðan en í lokin segir hann að þótt Vestmannaeyjar séu ekki skattaparadís þá sé svo sannarlega um paradísareyju að ræða fyrir íbúa og gesti þeirra.Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég ...Posted by Elliði Vignisson on Thursday, March 31, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
„Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég þar með í hóp þeirra sem fjallað hefur verið um á seinustu dögum vegna slíks.“ Þannig hefst pistill Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, sem hann birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Af fyrstu orðum pistilsins mætti ætla að um sé að ræða enn einn ráðamanninn sem tengist skattaskjólum og aflandsfélögum en fljótlega kemur í ljós að bæjarstjórinn er aðeins að spauga. Suðræna paradísareyjan hans Elliða er Heimaey, stærsta eyja Vestmannaeyja, „þar sem hjartað slær“ að sögn Elliða og vitnar í þjóðhátíðarlagið frá árinu 2012. Pistil Elliða má sjá í heild sinni hér að neðan en í lokin segir hann að þótt Vestmannaeyjar séu ekki skattaparadís þá sé svo sannarlega um paradísareyju að ræða fyrir íbúa og gesti þeirra.Ágætu vinir. Ég vil hér með upplýsa að við Bertha Johansen kona mín eigum eignir á suðrænni paradísareyju og bætist ég ...Posted by Elliði Vignisson on Thursday, March 31, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Gjaldkeri Samfylkingarinnar segir af sér Telur að málefni hans gætu beint umræðunni frá málefnum ríkisstjórnarinnar. 31. mars 2016 00:06
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30
Segir ólíklegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins kjósi með þingrofi Fjármálaráðherra segir í lagi að kalla til aðstoðar umboðsmanns Alþingis ef þurfa þykir. Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarþingmenn þurfa að spyrja sjálfa sig hvort þeir óttist kjósendur sína. 31. mars 2016 07:00