Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Bjarki Ármannsson skrifar 3. júní 2016 15:53 Bænarhöldum var að mestu lokið þegar blaðamann og ljósmyndara Vísis bar að garði. Vísir/Stefán Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. Ímam menningarsetursins segir félagsmenn hafa mætt í þeirri trú að Ýmishúsið væri opið. Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra. „Við erum búin að leita að stóru rými þar sem við getum boðið upp á bænahald en við gátum ekki fundið neitt með svona skömmum fyrirvara,“ segir Ahmad Seddeeq, ímam Menningarseturs múslima. „Svo hefði líka þurft að láta alla vita af nýju staðsetningunni.“Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra.Vísir/StefánGreint hefur verið frá deilum menningarsetursins við Stofnun múslima, sem á Ýmishúsið, að undanförnu en nú á miðvikudaginn lét Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bera menningarsetrið þaðan út samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.Sjá einnig: Múslimar deila um Ýmishúsið Fjöldinn allur af lögreglumönnum mætti á svæðið og einn maður var handtekinn fyrir að hafa reynt að ráðast á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima. Ahmad segir að þrátt fyrir þetta hafi menn mætt til bænahalds í Skógarhlíðina í dag og búist við því að þeir kæmust þar inn. Þeir hafi þó komið að tómu og læstu húsi og gert gott úr aðstæðum með því að biðja fyrir utan húsið.„Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir,“ sagði Ahmad í veðurblíðunni í dag.Vísir/Stefán„Það héldu margir að þeir kæmust inn, þetta er jú moska,“ segir hann. Þið voruð þó allavega heppnir að veðrið var svona gott í dag?„Já, það var blessun,“ segir Ahmad og hlær. „Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir.“Sjá einnig: Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Ahmad er bjartsýnn á að það takist að finna nýtt húsnæði fyrir næsta föstudag. Ekki sé annað í boði þar sem styttist í ramadan-hátíðina og menningarsetrið getur ekki nýtt sér Ýmishúsið. Hann býst þó fastlega við því að menningarsetrið geti snúið þangað aftur að lokum. „Hér eigum við að vera,“ segir hann. „Við vitum hvað gerðist, samningur var falsaður til að koma okkur út úr húsinu. Við bíðum eftir úrskurði Hæstaréttar, sem lögmaður okkar segir að sé væntanlegur eftir um tvær vikur.“ Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. Ímam menningarsetursins segir félagsmenn hafa mætt í þeirri trú að Ýmishúsið væri opið. Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra. „Við erum búin að leita að stóru rými þar sem við getum boðið upp á bænahald en við gátum ekki fundið neitt með svona skömmum fyrirvara,“ segir Ahmad Seddeeq, ímam Menningarseturs múslima. „Svo hefði líka þurft að láta alla vita af nýju staðsetningunni.“Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra.Vísir/StefánGreint hefur verið frá deilum menningarsetursins við Stofnun múslima, sem á Ýmishúsið, að undanförnu en nú á miðvikudaginn lét Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bera menningarsetrið þaðan út samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.Sjá einnig: Múslimar deila um Ýmishúsið Fjöldinn allur af lögreglumönnum mætti á svæðið og einn maður var handtekinn fyrir að hafa reynt að ráðast á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima. Ahmad segir að þrátt fyrir þetta hafi menn mætt til bænahalds í Skógarhlíðina í dag og búist við því að þeir kæmust þar inn. Þeir hafi þó komið að tómu og læstu húsi og gert gott úr aðstæðum með því að biðja fyrir utan húsið.„Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir,“ sagði Ahmad í veðurblíðunni í dag.Vísir/Stefán„Það héldu margir að þeir kæmust inn, þetta er jú moska,“ segir hann. Þið voruð þó allavega heppnir að veðrið var svona gott í dag?„Já, það var blessun,“ segir Ahmad og hlær. „Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir.“Sjá einnig: Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Ahmad er bjartsýnn á að það takist að finna nýtt húsnæði fyrir næsta föstudag. Ekki sé annað í boði þar sem styttist í ramadan-hátíðina og menningarsetrið getur ekki nýtt sér Ýmishúsið. Hann býst þó fastlega við því að menningarsetrið geti snúið þangað aftur að lokum. „Hér eigum við að vera,“ segir hann. „Við vitum hvað gerðist, samningur var falsaður til að koma okkur út úr húsinu. Við bíðum eftir úrskurði Hæstaréttar, sem lögmaður okkar segir að sé væntanlegur eftir um tvær vikur.“
Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15
Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00
Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15