Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir hádegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. apríl 2016 11:26 Frá fundi Sigurðar Inga með stjórnarandstöðunni fyrir 10 dögum. vísir/ernir Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17
Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30