Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir hádegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. apríl 2016 11:26 Frá fundi Sigurðar Inga með stjórnarandstöðunni fyrir 10 dögum. vísir/ernir Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17
Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent