Bubbi Morhtens hlaut Gullnöglina Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2016 10:15 Bubbi er kominn í hóp þeirra snillinga sem fengið hafa Gullnöglina. Hinir eru Ólafur Gaukur, Jón Páll Bjarnason, Björgvin Gíslason og Gunnar Þórðarson. Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik. Verðlaunin voru afhent í tengslum við gítarhátíð Björns sem verður í Háskólabíói í kvöld, laugardagskvöldið 22. október. Meðal þeirra sem þar koma fram er bandaríski blúsgítarleikarinn Robben Ford, sem er kominn hingað til lands með eigin hljómsveit. Björn er einmitt að æfa þegar í hann er hringt. Hann segir Ford hafa fyrst komið til Íslands í fyrra í sömu erindum. „Þegar ég var að keyra hann út á flugvöll vakti hann máls á því að við mundum gera plötu saman. Robben Ford er stórt nafn í Bandaríkjunum, hann hefur unnið með Bob Dylan og mörgum stórstjörnum. Ég tók hann ekki alvarlega en svo hringdi hann skömmu seinna og spurði hvaða lög við ættum að hafa á plötunni. Það varð úr að ég fór út og við spiluðum saman og tókum upp. Hann vildi hafa söngvara og ég stakk upp á tvítugri stúlku, Önnu Þuríði Sigurðardóttur, sem ég hafði heyrt í á Bolungarvík. Hann féll líka fyrir röddinni hennar, svo það small og hún verður með okkur á tónleikunum í kvöld.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016. Lífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik. Verðlaunin voru afhent í tengslum við gítarhátíð Björns sem verður í Háskólabíói í kvöld, laugardagskvöldið 22. október. Meðal þeirra sem þar koma fram er bandaríski blúsgítarleikarinn Robben Ford, sem er kominn hingað til lands með eigin hljómsveit. Björn er einmitt að æfa þegar í hann er hringt. Hann segir Ford hafa fyrst komið til Íslands í fyrra í sömu erindum. „Þegar ég var að keyra hann út á flugvöll vakti hann máls á því að við mundum gera plötu saman. Robben Ford er stórt nafn í Bandaríkjunum, hann hefur unnið með Bob Dylan og mörgum stórstjörnum. Ég tók hann ekki alvarlega en svo hringdi hann skömmu seinna og spurði hvaða lög við ættum að hafa á plötunni. Það varð úr að ég fór út og við spiluðum saman og tókum upp. Hann vildi hafa söngvara og ég stakk upp á tvítugri stúlku, Önnu Þuríði Sigurðardóttur, sem ég hafði heyrt í á Bolungarvík. Hann féll líka fyrir röddinni hennar, svo það small og hún verður með okkur á tónleikunum í kvöld.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016.
Lífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira