Heimir Hallgrímsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2016 12:30 Heimir Hallgrímsson á fundinum í morgun. Vísir/Hanna Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins sem haldinn er í Laugardalnum. Á fundinum var leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í undankeppni HM 2018 kynntur. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppninni og fyrsti hópurinn sem Heimir Hallgrímsson velur eftir að hann tók einn við starfi landsliðsþjálfara í sumar. Leikið verður gegn Úkraínu í Kænugarði þann 5. september en hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónssno, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grashopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd VínSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, MalmöBlaðamannafundur KSÍ - Curated tweets by kolbeinntumi Fótbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins sem haldinn er í Laugardalnum. Á fundinum var leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í undankeppni HM 2018 kynntur. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppninni og fyrsti hópurinn sem Heimir Hallgrímsson velur eftir að hann tók einn við starfi landsliðsþjálfara í sumar. Leikið verður gegn Úkraínu í Kænugarði þann 5. september en hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónssno, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grashopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd VínSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, MalmöBlaðamannafundur KSÍ - Curated tweets by kolbeinntumi
Fótbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira