Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 16:45 Grétar í leik með Bolton. vísir/getty Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. „Enskur fótbolti er hinn heilagi kaleikur fyrir Íslendingum - það er fótboltinn sem við fylgjum," sagði Grétar Rafn í samtali við PA Sport. „Fyrir alla þessa ungu Íslendinga er enska liðið þeirra fyrirmyndir og allar þessar súperstjörnur." „Þeir slógu út Rooney og félaga. Fyrir Ísland er það frábær áfangi og við erum rosalega stolt af því." Þegar Grétar var spurður hvort liðið myndi fara áfram í kvöld var Grétar fljótur að svara: „Ísland. Þetta er auðvelt svar. Þetta mun halda áfram. Ísland verður pressuminna með hverjum leiknum því þú vilt ekki vera liðið sem tapar fyrir ÍSlandi." „Allt er hægt. 320 þúsund og við höfum búið til fólk sem er að gera rosalega góða hluti á Ólympíuleikunum í fjölmörgum greinum." Grétar, sem starfar nú hjá Fleetwood á Englandi, segir að hugarfar ÍSlendinga sé frábært og það fleyti þessu fólki svona langt. „Við höfum búið til topp íþróttafólk. Við höfum líklega bestu handboltamenn í heimi og við eigum sterkasta fólk í heimi." „Þetta snýst um hugarfar. Íslendingar hafa drífandi hugarfar og það sýnir sig," sagði Grétar. Allt viðtalið má lesa hér þar sem hann ræðir meira um Ísland. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. „Enskur fótbolti er hinn heilagi kaleikur fyrir Íslendingum - það er fótboltinn sem við fylgjum," sagði Grétar Rafn í samtali við PA Sport. „Fyrir alla þessa ungu Íslendinga er enska liðið þeirra fyrirmyndir og allar þessar súperstjörnur." „Þeir slógu út Rooney og félaga. Fyrir Ísland er það frábær áfangi og við erum rosalega stolt af því." Þegar Grétar var spurður hvort liðið myndi fara áfram í kvöld var Grétar fljótur að svara: „Ísland. Þetta er auðvelt svar. Þetta mun halda áfram. Ísland verður pressuminna með hverjum leiknum því þú vilt ekki vera liðið sem tapar fyrir ÍSlandi." „Allt er hægt. 320 þúsund og við höfum búið til fólk sem er að gera rosalega góða hluti á Ólympíuleikunum í fjölmörgum greinum." Grétar, sem starfar nú hjá Fleetwood á Englandi, segir að hugarfar ÍSlendinga sé frábært og það fleyti þessu fólki svona langt. „Við höfum búið til topp íþróttafólk. Við höfum líklega bestu handboltamenn í heimi og við eigum sterkasta fólk í heimi." „Þetta snýst um hugarfar. Íslendingar hafa drífandi hugarfar og það sýnir sig," sagði Grétar. Allt viðtalið má lesa hér þar sem hann ræðir meira um Ísland.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti