Grétar Rafn: Drífandi hugarfar skilar Íslandi langt Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 16:45 Grétar í leik með Bolton. vísir/getty Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. „Enskur fótbolti er hinn heilagi kaleikur fyrir Íslendingum - það er fótboltinn sem við fylgjum," sagði Grétar Rafn í samtali við PA Sport. „Fyrir alla þessa ungu Íslendinga er enska liðið þeirra fyrirmyndir og allar þessar súperstjörnur." „Þeir slógu út Rooney og félaga. Fyrir Ísland er það frábær áfangi og við erum rosalega stolt af því." Þegar Grétar var spurður hvort liðið myndi fara áfram í kvöld var Grétar fljótur að svara: „Ísland. Þetta er auðvelt svar. Þetta mun halda áfram. Ísland verður pressuminna með hverjum leiknum því þú vilt ekki vera liðið sem tapar fyrir ÍSlandi." „Allt er hægt. 320 þúsund og við höfum búið til fólk sem er að gera rosalega góða hluti á Ólympíuleikunum í fjölmörgum greinum." Grétar, sem starfar nú hjá Fleetwood á Englandi, segir að hugarfar ÍSlendinga sé frábært og það fleyti þessu fólki svona langt. „Við höfum búið til topp íþróttafólk. Við höfum líklega bestu handboltamenn í heimi og við eigum sterkasta fólk í heimi." „Þetta snýst um hugarfar. Íslendingar hafa drífandi hugarfar og það sýnir sig," sagði Grétar. Allt viðtalið má lesa hér þar sem hann ræðir meira um Ísland. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Grétar Rafn Steinsson, tæknilegur ráðgjafi Fleetwood Town og fyrrum landsliðsmaður Íslands, segir að drífandi hugarfar skili Íslendingum langt. „Enskur fótbolti er hinn heilagi kaleikur fyrir Íslendingum - það er fótboltinn sem við fylgjum," sagði Grétar Rafn í samtali við PA Sport. „Fyrir alla þessa ungu Íslendinga er enska liðið þeirra fyrirmyndir og allar þessar súperstjörnur." „Þeir slógu út Rooney og félaga. Fyrir Ísland er það frábær áfangi og við erum rosalega stolt af því." Þegar Grétar var spurður hvort liðið myndi fara áfram í kvöld var Grétar fljótur að svara: „Ísland. Þetta er auðvelt svar. Þetta mun halda áfram. Ísland verður pressuminna með hverjum leiknum því þú vilt ekki vera liðið sem tapar fyrir ÍSlandi." „Allt er hægt. 320 þúsund og við höfum búið til fólk sem er að gera rosalega góða hluti á Ólympíuleikunum í fjölmörgum greinum." Grétar, sem starfar nú hjá Fleetwood á Englandi, segir að hugarfar ÍSlendinga sé frábært og það fleyti þessu fólki svona langt. „Við höfum búið til topp íþróttafólk. Við höfum líklega bestu handboltamenn í heimi og við eigum sterkasta fólk í heimi." „Þetta snýst um hugarfar. Íslendingar hafa drífandi hugarfar og það sýnir sig," sagði Grétar. Allt viðtalið má lesa hér þar sem hann ræðir meira um Ísland.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn