Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning 3. júlí 2016 21:32 Aron Einar í leikslok. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira