„Það voru átök við að ná passanum aftur" Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. október 2016 07:44 "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning, sem staðið hefur í ströngu við að endurheimta vegabréf sitt frá eigendum fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International, er komin með vegabréfið í hendurnar og flýgur til Íslands í kvöld. Eigendurnir fóru fram á 3000 dollara, eða um 350 þúsund krónur, í staðinn fyrir passann. „Það voru átök við að ná passanum aftur. Þurftum tvo öryggisverði og lögreglan var næstum komin á svæðið,“ segir Arna Ýr á Snapchat-reikningi sínum, þar sem hún hefur leyft fólki að fylgjast með gangi mála. „Þeir voru tæknilega séð að hóta mér með því að segja ef þú borgar 3000 dollara færðu vegabréfið þitt,“ segir hún og bætir við að öryggisverðirnir hafi komið mönnunum í skilning um að þeir mættu ekki halda vegabréfinu hennar. Þá segist hún aldrei ætla að greiða eigendunum peninginn en er afar fegin að vera loks komin með passann og að leiðindin séu á enda. „Allt þetta brjálæði er loksins á enda. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og liðið jafn illa í lífinu mínu,“ segir Arna Ýr, sem er full tilhlökkunar að komast loks heim. „Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr. Tengdar fréttir Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32 Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning, sem staðið hefur í ströngu við að endurheimta vegabréf sitt frá eigendum fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International, er komin með vegabréfið í hendurnar og flýgur til Íslands í kvöld. Eigendurnir fóru fram á 3000 dollara, eða um 350 þúsund krónur, í staðinn fyrir passann. „Það voru átök við að ná passanum aftur. Þurftum tvo öryggisverði og lögreglan var næstum komin á svæðið,“ segir Arna Ýr á Snapchat-reikningi sínum, þar sem hún hefur leyft fólki að fylgjast með gangi mála. „Þeir voru tæknilega séð að hóta mér með því að segja ef þú borgar 3000 dollara færðu vegabréfið þitt,“ segir hún og bætir við að öryggisverðirnir hafi komið mönnunum í skilning um að þeir mættu ekki halda vegabréfinu hennar. Þá segist hún aldrei ætla að greiða eigendunum peninginn en er afar fegin að vera loks komin með passann og að leiðindin séu á enda. „Allt þetta brjálæði er loksins á enda. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og liðið jafn illa í lífinu mínu,“ segir Arna Ýr, sem er full tilhlökkunar að komast loks heim. „Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr.
Tengdar fréttir Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32 Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32
Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09