Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2016 20:19 Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir hætti við að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að eigendur keppninnar sögðu henni að hún þyrfti að grenna sig. Málið hefur fengið mikla umfjöllun í erlendum fjölmiðlum en stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. Arna Ýr Jónsdóttir var kjörin Ungfrú Ísland árið 2015. Hún keppti fyrir Íslands hönd í Miss World og vann keppnina Miss EM nokkru síðar. Arna Ýr er nú stödd í Las Vegas þar sem hún ætlaði að taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Grand International. En eins og Arna Ýr lýsti fyrir fjölmörgum fylgjendum sínum á Snapchat um helgina kom upp atvik sem breytti hennar fyrirætlunum.Sjá einnig: Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræðaArna Ýr ákvað að lokum að hætta keppni vegna þessa máls og er nú á heimleið. Erlendir fjölmiðlar og bloggsíður hafa fjallað um málið síðasta sólarhringinn þar sem Örnu er hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín og hneykslast á því að hún sé sögð of feit. Elva Björk Ágústsdóttir, sálfræðikennari og stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu, segir ekki koma á óvart að einhver sé dæmdur út frá útliti í fegurðarsamkeppni. „Það að einhver sé kallaður feitur og þurfi að grenna sig fyrir fegurðarsamkeppni er ekkert nýtt,“ segir Elva. „Við vitum að fegursamkeppnir eru með fegurðarstaðla sem ótrúlega fáar stelpur uppfylla. Í raun er ég mest hissa yfir því hversu margir eru hissa yfir þessum athugasemdum.“Sjá einnig: Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“Elva segir hörð viðbrögð almennings og fjölmiðla vegna atviksins sýna mikla fitufordóma í samfélaginu. Í stað þess ætti að skoða tilganginn með fegurðarsamkeppnum yfir höfuð. „Þetta með að nota orðið feitur sem lýsingarorð og að þá fyrst viljum við fara að gagnrýna fegurðarsamkeppnir er mjög sérstakt. Þetta er keppni í fegurð og það eitt og sér er úrelt, finnst mér persónulega.“ Tengdar fréttir Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23. október 2016 22:16 Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir hætti við að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að eigendur keppninnar sögðu henni að hún þyrfti að grenna sig. Málið hefur fengið mikla umfjöllun í erlendum fjölmiðlum en stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. Arna Ýr Jónsdóttir var kjörin Ungfrú Ísland árið 2015. Hún keppti fyrir Íslands hönd í Miss World og vann keppnina Miss EM nokkru síðar. Arna Ýr er nú stödd í Las Vegas þar sem hún ætlaði að taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Grand International. En eins og Arna Ýr lýsti fyrir fjölmörgum fylgjendum sínum á Snapchat um helgina kom upp atvik sem breytti hennar fyrirætlunum.Sjá einnig: Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræðaArna Ýr ákvað að lokum að hætta keppni vegna þessa máls og er nú á heimleið. Erlendir fjölmiðlar og bloggsíður hafa fjallað um málið síðasta sólarhringinn þar sem Örnu er hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín og hneykslast á því að hún sé sögð of feit. Elva Björk Ágústsdóttir, sálfræðikennari og stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu, segir ekki koma á óvart að einhver sé dæmdur út frá útliti í fegurðarsamkeppni. „Það að einhver sé kallaður feitur og þurfi að grenna sig fyrir fegurðarsamkeppni er ekkert nýtt,“ segir Elva. „Við vitum að fegursamkeppnir eru með fegurðarstaðla sem ótrúlega fáar stelpur uppfylla. Í raun er ég mest hissa yfir því hversu margir eru hissa yfir þessum athugasemdum.“Sjá einnig: Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“Elva segir hörð viðbrögð almennings og fjölmiðla vegna atviksins sýna mikla fitufordóma í samfélaginu. Í stað þess ætti að skoða tilganginn með fegurðarsamkeppnum yfir höfuð. „Þetta með að nota orðið feitur sem lýsingarorð og að þá fyrst viljum við fara að gagnrýna fegurðarsamkeppnir er mjög sérstakt. Þetta er keppni í fegurð og það eitt og sér er úrelt, finnst mér persónulega.“
Tengdar fréttir Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23. október 2016 22:16 Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23. október 2016 22:16
Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00
Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09