Flugvél Fenerbache flaug á fugl á leið til Manchester Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 15:00 Rúðan á flugvélinni var í slæmu ástandi eftir fuglinn. mynd/fenerbache Leikmenn tyrkneska fótboltaliðsins Fenerbache lentu í því að einkaflugvélin sem var að fljúga með þá til Manchester frá Istanbúl flaug á fugl og þurfti neyðarlendingu. Fenerbache mætir Manchester United í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld klukkan 19.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Allir sluppu ómeiddir en flugvélin beygði af leið og lenti í Búdapest í Ungverjalandi. Önnur flugvél var send frá Istabúl sem sótti Fenerbache-liðið og flutti það til Manchester. Á Twitter-síðu sinni sagði tyrkneska félagið frá því að engin hætta hefði staðið yfir en Manchester United svaraði tísti Tyrkjanna og óskaði þeim góðrar ferðar í seinni tilrauninni. Roman Neustäder, þýsk-rússneski miðjumaðurinn í liði Fenerbache, sá spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Það er enginn fugl að fara að stöðva okkur.“ Fenerbache, sem er í níunda sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni, stigi á undan Manchester United. Robin van Persie, fyrrverandi framherji Manchester United, mætir á sinni gamla heimavöll á morgun og í vörn tyrkneska liðsins er slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel sem spilaði lengi með Liverpool.No bird gonna stop us. https://t.co/FX6swhRADH— Roman Neustädter (@romainnewton33) October 19, 2016 Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Leikmenn tyrkneska fótboltaliðsins Fenerbache lentu í því að einkaflugvélin sem var að fljúga með þá til Manchester frá Istanbúl flaug á fugl og þurfti neyðarlendingu. Fenerbache mætir Manchester United í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld klukkan 19.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Allir sluppu ómeiddir en flugvélin beygði af leið og lenti í Búdapest í Ungverjalandi. Önnur flugvél var send frá Istabúl sem sótti Fenerbache-liðið og flutti það til Manchester. Á Twitter-síðu sinni sagði tyrkneska félagið frá því að engin hætta hefði staðið yfir en Manchester United svaraði tísti Tyrkjanna og óskaði þeim góðrar ferðar í seinni tilrauninni. Roman Neustäder, þýsk-rússneski miðjumaðurinn í liði Fenerbache, sá spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Það er enginn fugl að fara að stöðva okkur.“ Fenerbache, sem er í níunda sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni, stigi á undan Manchester United. Robin van Persie, fyrrverandi framherji Manchester United, mætir á sinni gamla heimavöll á morgun og í vörn tyrkneska liðsins er slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel sem spilaði lengi með Liverpool.No bird gonna stop us. https://t.co/FX6swhRADH— Roman Neustädter (@romainnewton33) October 19, 2016
Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira