Saga á bak við hvern bita Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 19. október 2016 07:00 Denis Grbic, kokkur ársins 2016, meðhöndlar lambahrygg á Grillinu. vísir/ernir Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. Gildir það fyrir alla veitingastaði innan hótelsins, Grillið, Skrúð og Súlnasal. Alls kaupir hótelið 80 lömb á viku eða um 10 tonn það sem eftir er árs. Kjötið kemur frá Vopnafirði en kjöt þaðan hefur verið að skora hátt í stöðlum sauðfjárbænda undanfarin ár. „Við erum með fyrstu veitingastöðunum á Íslandi sem getur sagt viðskiptavinunum frá hvaða bæ kjötið er. Það sem er slátrað fer bara í bland í poka í stóran frystigám og enginn veit upprunann,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, yfirkokkur á Hótel Sögu. „Við vorum að fá kjöt frá bænum Bustarfelli sem hefur hangið lengur en venjan er og við látum það hanga enn lengur. Þannig erum við að auka gæðin og fáum betra kjöt,“ segir Ólafur en viðtökurnar hafa verið góðar meðal viðskiptavina, hvort sem þeir eru erlendir eða íslenskir. Með þessu er markmiðið að koma Hótel Sögu nær eigendum sínum sem eru bændur landsins. „Þetta er stórt skref en vonandi bara það fyrsta. Kjarnafæði og sláturhúsið á Vopnafirði hefur verið okkur innan handar og án þeirra væri þetta ómöguleg,“ segir Ólafur. Viðtökurnar hafi verið góðar. „Það hefur verið lenska að frysta kjötið of snemma eftir slátrun á Íslandi en með góðu samstarfi er hægt að fá meira og betra bragð,“ segir Ólafur Helgi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Denis fyrir framan lambahryggina sem koma frá Vopnafirði. Öll lömbin eru 18-20 kíló og eru sérvalin.vísir/ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. Gildir það fyrir alla veitingastaði innan hótelsins, Grillið, Skrúð og Súlnasal. Alls kaupir hótelið 80 lömb á viku eða um 10 tonn það sem eftir er árs. Kjötið kemur frá Vopnafirði en kjöt þaðan hefur verið að skora hátt í stöðlum sauðfjárbænda undanfarin ár. „Við erum með fyrstu veitingastöðunum á Íslandi sem getur sagt viðskiptavinunum frá hvaða bæ kjötið er. Það sem er slátrað fer bara í bland í poka í stóran frystigám og enginn veit upprunann,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, yfirkokkur á Hótel Sögu. „Við vorum að fá kjöt frá bænum Bustarfelli sem hefur hangið lengur en venjan er og við látum það hanga enn lengur. Þannig erum við að auka gæðin og fáum betra kjöt,“ segir Ólafur en viðtökurnar hafa verið góðar meðal viðskiptavina, hvort sem þeir eru erlendir eða íslenskir. Með þessu er markmiðið að koma Hótel Sögu nær eigendum sínum sem eru bændur landsins. „Þetta er stórt skref en vonandi bara það fyrsta. Kjarnafæði og sláturhúsið á Vopnafirði hefur verið okkur innan handar og án þeirra væri þetta ómöguleg,“ segir Ólafur. Viðtökurnar hafi verið góðar. „Það hefur verið lenska að frysta kjötið of snemma eftir slátrun á Íslandi en með góðu samstarfi er hægt að fá meira og betra bragð,“ segir Ólafur Helgi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Denis fyrir framan lambahryggina sem koma frá Vopnafirði. Öll lömbin eru 18-20 kíló og eru sérvalin.vísir/ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði