Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 11:15 Verðlaunin eru ein þau virtustu í auglýsingaheiminum. Vísir Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29
Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53
Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41