Barcelona með æfingabúðir á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 11:00 Lionel Messi kemur úr knattspyrnuskóla Barcelona. vísir/getty Spænska fótboltastórveldið Barcelona býður upp á æfingabúðir á Íslandi sem eingöngu eru ætlaðar stúlkum í júlí, en Börsungar koma hingað til lands í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands. Karlalið Barcelona er eitt það frægasta í heimi og varð á dögunum Spánarmeistari í 24. sinn. Það vann tvennuna annað tímabilið í röð á síðustu leiktíð og þrennuna á undan því. Kvennalið Barcelona varð að atvinnuliði í fyrra og ætla Börsungar nú að leggja mikla áherslu á kvennafótboltann innan félagsins, að því fram kemur í fréttatilkynningu frá Knattspyrnuakademíunni. „Það er sannarlega heiður að Barca, eitt öflugasta íþróttafélag heims, skuli velja Ísland til að bjóða eingöngustúlkum, í fyrsta sinn, upp á æfingabúðir þar sem reyndir þjá lfarar félagsins þjálfa þátttakendur eftiræfingakerfi þeirra og miðla um leið þekkingu sinni til íslenskra þjálfara,“ segir í tilkynningunni. Barcelona hefur í áratugi rekið eina flottustu og virtustu knattspyrnuakademíu heims, La Masia, þar sem ólust upp leikmenn á borð við Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og Gerard Pique, en nú horfir Katalóníustórveldið til Íslands vegna gæða kvennaboltans hér á landi. Æfingabúðirnar verða á Valsvellinum 8.-13. júlí en þeim lýkur með hófi þar sem varaforseti Barcelona mætir ásamt fleirum. Stefnt er svo að því að kvennalið Barcelona komi hingað til lands og spili vináttuleik við lið úr Pepsi-deildinni. Æfingabúðirnar eru ætlaðar stúlkum á aldrinum 10-16 ára en skráning fer fram á vefsíðu Knattspyrnuakademíu Íslands. Íslenski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Sjá meira
Spænska fótboltastórveldið Barcelona býður upp á æfingabúðir á Íslandi sem eingöngu eru ætlaðar stúlkum í júlí, en Börsungar koma hingað til lands í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands. Karlalið Barcelona er eitt það frægasta í heimi og varð á dögunum Spánarmeistari í 24. sinn. Það vann tvennuna annað tímabilið í röð á síðustu leiktíð og þrennuna á undan því. Kvennalið Barcelona varð að atvinnuliði í fyrra og ætla Börsungar nú að leggja mikla áherslu á kvennafótboltann innan félagsins, að því fram kemur í fréttatilkynningu frá Knattspyrnuakademíunni. „Það er sannarlega heiður að Barca, eitt öflugasta íþróttafélag heims, skuli velja Ísland til að bjóða eingöngustúlkum, í fyrsta sinn, upp á æfingabúðir þar sem reyndir þjá lfarar félagsins þjálfa þátttakendur eftiræfingakerfi þeirra og miðla um leið þekkingu sinni til íslenskra þjálfara,“ segir í tilkynningunni. Barcelona hefur í áratugi rekið eina flottustu og virtustu knattspyrnuakademíu heims, La Masia, þar sem ólust upp leikmenn á borð við Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og Gerard Pique, en nú horfir Katalóníustórveldið til Íslands vegna gæða kvennaboltans hér á landi. Æfingabúðirnar verða á Valsvellinum 8.-13. júlí en þeim lýkur með hófi þar sem varaforseti Barcelona mætir ásamt fleirum. Stefnt er svo að því að kvennalið Barcelona komi hingað til lands og spili vináttuleik við lið úr Pepsi-deildinni. Æfingabúðirnar eru ætlaðar stúlkum á aldrinum 10-16 ára en skráning fer fram á vefsíðu Knattspyrnuakademíu Íslands.
Íslenski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Sjá meira