Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2016 13:32 Sara kom fram í Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið. Vísir/daníel Þór „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð,“ segir Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, í Facebook-færslu og deilir hún myndbandi sem hefur farið mikinn á YouTube þar sem farið er yfir hvernig samfélagið hlutgerir konur. „Ég veit hvernig það er þegar komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur, það er viðbjóður! Ég lærði það að það þarf ekki bara nauðgun til að misnota og gjörsamlega eyðileggja sálina í manni með því,“ segir Sara. Hún segir að sér líði oft skelfilega. „Þessi tilfinning er hræðileg! og hún mun sitja í manni alla ævina. Hér ætla ég að reyna að lýsa þessari tilfinningu í nokkrum orðum: Svart, þungt, óglatt, dofin, grátur, óörugg, pínu eins og að vera barinn mjög fast í sálina.“ Sara segir að konur séu mannlegar með sál og hjarta. „Við erum ekki „fullkomnar“, við grátum, við hlægjum, við erum með allskonar líkama, við fáum bólur, ör, bauga, fílapensla. Ekki líkja okkur við einhverjar klám stjörnur! því þær eru FAKE!!!!“ Sjá einnig: Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Glowie skaust fram á sjónarsviðið síðasta sumar og þá aðeins 18 ára gömul en lagið No More naut gríðarlegra vinsældra þá. Hún hefur mikið unnið með StopWaitGo og Stony. Sara bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2014 en hún keppti fyrir hönd Tækniskólans. Lagið sem hún flutti var To make you feel my love eftir Bob Dylan. Á sunnudagskvöldið frumflutti hún nýtt lag í Ísland Got Talent og má sjá flutninginn hér að neðan sem og umrætt YouTube-myndband.Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð og ég veit hvernig það er...Posted by Glowie on 15. mars 2016 Flutningur Glowie Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð,“ segir Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, í Facebook-færslu og deilir hún myndbandi sem hefur farið mikinn á YouTube þar sem farið er yfir hvernig samfélagið hlutgerir konur. „Ég veit hvernig það er þegar komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur, það er viðbjóður! Ég lærði það að það þarf ekki bara nauðgun til að misnota og gjörsamlega eyðileggja sálina í manni með því,“ segir Sara. Hún segir að sér líði oft skelfilega. „Þessi tilfinning er hræðileg! og hún mun sitja í manni alla ævina. Hér ætla ég að reyna að lýsa þessari tilfinningu í nokkrum orðum: Svart, þungt, óglatt, dofin, grátur, óörugg, pínu eins og að vera barinn mjög fast í sálina.“ Sara segir að konur séu mannlegar með sál og hjarta. „Við erum ekki „fullkomnar“, við grátum, við hlægjum, við erum með allskonar líkama, við fáum bólur, ör, bauga, fílapensla. Ekki líkja okkur við einhverjar klám stjörnur! því þær eru FAKE!!!!“ Sjá einnig: Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Glowie skaust fram á sjónarsviðið síðasta sumar og þá aðeins 18 ára gömul en lagið No More naut gríðarlegra vinsældra þá. Hún hefur mikið unnið með StopWaitGo og Stony. Sara bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2014 en hún keppti fyrir hönd Tækniskólans. Lagið sem hún flutti var To make you feel my love eftir Bob Dylan. Á sunnudagskvöldið frumflutti hún nýtt lag í Ísland Got Talent og má sjá flutninginn hér að neðan sem og umrætt YouTube-myndband.Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð og ég veit hvernig það er...Posted by Glowie on 15. mars 2016 Flutningur Glowie
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira