Heimir pantaði pitsu á bekkinn þegar hann spilaði með ÍBV Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 11:30 Menn verða að borða. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, viðurkennir að hafa pantað pitsu í miðjum leik þegar hann spilaði með ÍBV á sínum yngri árum. Frá þessu greinir Heimir á fótbolti.net þar sem hann og Lars Lagerbäck svara spurningum lesenda síðunnar um allt sem tengist landsliðinu og fótbolta almennt. Heimir, sem þjálfaði ÍBV frá 2006-2011, spilaði með uppeldisfélaginu á árunum 1986-1992 og svo aftur frá 1994-1996 eftir stutt stopp í Hetti árið 1993. „Já, sekur en ekkert stoltur,“ svarar Heimir aðspurður hvort það sé satt að hann hafi pantað sér pitsu á varamannabekk ÍBV í miðjum leik. Spurningin kemur frá Jónasi Bergsteinssyni. „Jói [Jóhannes Ólafsson, stjórnarmaður] stoppaði hana samt á leiðinni á bekkinn. Þetta átti að vera grín, við vorum svo sem ekki svangir. Við vorum fjórir leikmenn sem kölluðum okkur bumbugengið; ég, Yngvi Borgþórs, Sumarliði Árna og Bjarnólfur Lárusson.“ „Við vorum allir á varamannabekknum í þessum leik og fannst rosa fyndið að panta pitsuu á bekkinn. Jói snéri pitsusendilinn niður á leiðinni, eðlilega hafði hann ekki sama húmor fyrir þessu og við,“ segir Heimir Hallgrímsson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, viðurkennir að hafa pantað pitsu í miðjum leik þegar hann spilaði með ÍBV á sínum yngri árum. Frá þessu greinir Heimir á fótbolti.net þar sem hann og Lars Lagerbäck svara spurningum lesenda síðunnar um allt sem tengist landsliðinu og fótbolta almennt. Heimir, sem þjálfaði ÍBV frá 2006-2011, spilaði með uppeldisfélaginu á árunum 1986-1992 og svo aftur frá 1994-1996 eftir stutt stopp í Hetti árið 1993. „Já, sekur en ekkert stoltur,“ svarar Heimir aðspurður hvort það sé satt að hann hafi pantað sér pitsu á varamannabekk ÍBV í miðjum leik. Spurningin kemur frá Jónasi Bergsteinssyni. „Jói [Jóhannes Ólafsson, stjórnarmaður] stoppaði hana samt á leiðinni á bekkinn. Þetta átti að vera grín, við vorum svo sem ekki svangir. Við vorum fjórir leikmenn sem kölluðum okkur bumbugengið; ég, Yngvi Borgþórs, Sumarliði Árna og Bjarnólfur Lárusson.“ „Við vorum allir á varamannabekknum í þessum leik og fannst rosa fyndið að panta pitsuu á bekkinn. Jói snéri pitsusendilinn niður á leiðinni, eðlilega hafði hann ekki sama húmor fyrir þessu og við,“ segir Heimir Hallgrímsson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira