Tökur hafnar á næstu Stjörnustríðsmyndinni Bjarki Ármannsson skrifar 15. febrúar 2016 15:58 Flestir af helstu leikurum The Force Awakens, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley og John Boyega, snúa aftur í nýju myndinni. Vísir Tökur á næstu Stjörnustríðskvikmyndinni, sem verður sú áttunda í röðinni, hófust í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum í dag. Rian Johnson, sem þekktastur er fyrir að leikstýra kvikmyndinni Looper og nokkrum þáttum þáttaraðarinnar Breaking Bad, skrifar og leikstýrir myndinni. Nýja myndin mun taka upp þráðinn þar sem skilið var við hann við lok sjöundu myndar, The Force Awakens, sem frumsýnd var um síðustu jól og naut gríðarlegra vinsælda. Flestir af helstu leikurum þeirrar myndar, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley, John Boyega og Adam Driver, verða áfram í áttundu myndinni en einnig bætast við stórleikararnir Benicio Del Toro og Laura Dern.Líkt og greint hefur verið frá, munu tökur nýju myndarinnar að einhverju leyti fara fram á Íslandi. Hún er væntanleg í bíóhús níu nóttum fyrir jól 2017. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tökur á næstu Stjörnustríðskvikmyndinni, sem verður sú áttunda í röðinni, hófust í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum í dag. Rian Johnson, sem þekktastur er fyrir að leikstýra kvikmyndinni Looper og nokkrum þáttum þáttaraðarinnar Breaking Bad, skrifar og leikstýrir myndinni. Nýja myndin mun taka upp þráðinn þar sem skilið var við hann við lok sjöundu myndar, The Force Awakens, sem frumsýnd var um síðustu jól og naut gríðarlegra vinsælda. Flestir af helstu leikurum þeirrar myndar, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley, John Boyega og Adam Driver, verða áfram í áttundu myndinni en einnig bætast við stórleikararnir Benicio Del Toro og Laura Dern.Líkt og greint hefur verið frá, munu tökur nýju myndarinnar að einhverju leyti fara fram á Íslandi. Hún er væntanleg í bíóhús níu nóttum fyrir jól 2017.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48
The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29
Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06
Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58