Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 13. janúar 2016 13:58 Þeir John Boyega og Oscar Isaac snúa aftur í áttundu Stjörnustríðsmyndinni. Vísir/IMDb Tökur á áttundu Stjörnustríðsmyndinni munu fara fram hér á landi. Þetta er fullyrt á vefnum Vulture þar sem óútkomnar Star Wars-myndir eru til umfjöllunar. Tökur vegna sjöundu myndarinnar, The Force Awakens, fóru fram hér á landi og þá var einnig myndin Star Wars: Rogue One tekin upp á Íslandi síðasta haust. Sú mynd gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Samkvæmt Vulture snúa lang flestir þeirra sem léku í The Force Awakens aftur í áttundu myndinni, þar á meðal Daisy Ridley, John Boyega, Oscar Isaac, Gwendoline Christie, Mark Hamill, Carrie Fisher og Adam Driver. Þá hefur Benicio Del Toro verið staðfestur í hlutverki illmennis í þessari mynd. Ásamt því að vera tekin upp á Íslandi fara tökur einnig fram á eyjunni Skellig Michael undir suðurströnd Írlands og í Pinwood-myndverinu í Lundúnum. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. 12. janúar 2016 09:52 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tökur á áttundu Stjörnustríðsmyndinni munu fara fram hér á landi. Þetta er fullyrt á vefnum Vulture þar sem óútkomnar Star Wars-myndir eru til umfjöllunar. Tökur vegna sjöundu myndarinnar, The Force Awakens, fóru fram hér á landi og þá var einnig myndin Star Wars: Rogue One tekin upp á Íslandi síðasta haust. Sú mynd gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Samkvæmt Vulture snúa lang flestir þeirra sem léku í The Force Awakens aftur í áttundu myndinni, þar á meðal Daisy Ridley, John Boyega, Oscar Isaac, Gwendoline Christie, Mark Hamill, Carrie Fisher og Adam Driver. Þá hefur Benicio Del Toro verið staðfestur í hlutverki illmennis í þessari mynd. Ásamt því að vera tekin upp á Íslandi fara tökur einnig fram á eyjunni Skellig Michael undir suðurströnd Írlands og í Pinwood-myndverinu í Lundúnum.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. 12. janúar 2016 09:52 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. 12. janúar 2016 09:52
Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00