Alan Rickman látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2016 12:44 Alan Rickman varð 69 ára gamall. Vísir/AFP Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira