Mótmælendur á ferð: Komnir til Valhallar Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. apríl 2016 18:53 Mótmælendur gengu langa leið frá Austurvelli til Valhallar, með stoppi fyrir utan höfuðstöðvar Framsóknar á Hverfisgötu. Vísir/Ernir Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira
Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira