Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Nanna Elísa Jakobsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 22. júní 2016 13:00 Guðni Th. Jóhannsson er frambjóðandi til embættis forseta Íslands. Vísir Guðni Th. Jóhannsson sagnfræðingur hefur tvisvar sinnum fengið sekt fyrir of hraðan akstur en segir nú tíma hraðaksturs í sínu lífi liðinn. Hann hefur aldrei reykt en fær sér stundum vín með góðum mat. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Guðna við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Guðni Th. tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Haltu á ketti! Guðni er kattamaður.Vísir/GettyHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þessi er alltof erfið. Kannski bara garðurinn heima í góðu veðri, fullur af krökkum og fjöri.Hundar eða kettir? Kettir.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðingar barnanna minna fimm.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pönnusteikt bleikja.Erkitöffarinn Morgan Freeman lék annað aðalhlutverkanna í Shawshank Redemption en það er einmitt uppáhalds mynd Guðna.Vísir/GettyHvernig bíl ekur þú?Toyota Previa 2003.Besta minningin?Skemmtilegar stundir með pabba, mömmu og bræðrum mínum. Til dæmis ferðalög um landið að sumarlagi. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei, en ég hef tvisvar sinnum fengið sekt fyrir of hraðan akstur. Það kemur ekki fyrir aftur. Hverju sérðu mest eftir? Þegar ég hef sært vini eða ættingja. Og svo voru þessar hraðasektir.Reykir þú? Nei, ég hef aldrei reykt.Uppáhalds drykkur (áfengur)? Hvítvíns- eða rauðvínsglas með góðum mat.Uppáhalds bíómynd? The Shawshank Redemption. Uppáhalds tónlistarmaður? Meðlimir Big Country. Það er skosk hljómsveit.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Kvaðning með Skálmöld.Draumaferðalagið? Fara til Parísar að sjá strákana okkar leika til úrslita í EM!Guðni segir að það skrýtnasta sem hann hafi gert sé kannski bara að hafa farið í forsetaframboð.Vísir/GuðniHefur þú migið í saltan sjó?Já, heldur betur. Var eitt sumar á fraktskipi og annað á olíuborpalli. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Ja, kannski að fara í forsetaframboð.Hefur þú viðurkennt mistök? Já, síðast í þessu viðtali (sjá ofar).Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum.Rómantískasta augnablik í lífinu? Líklega þegar Elísa bað mín.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Tom Hanks gæti eflaust gert það með glæsibrag. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Dama sem mígur ekki heldur fer á snyrtinguna Hildur Þórðardóttir ríður á vaðið í Forsetaáskorun Vísis og er vægast sagt áhugavert að kynnast konunni á bakvið nafnið. 21. júní 2016 13:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Guðni Th. Jóhannsson sagnfræðingur hefur tvisvar sinnum fengið sekt fyrir of hraðan akstur en segir nú tíma hraðaksturs í sínu lífi liðinn. Hann hefur aldrei reykt en fær sér stundum vín með góðum mat. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Guðna við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Guðni Th. tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Haltu á ketti! Guðni er kattamaður.Vísir/GettyHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þessi er alltof erfið. Kannski bara garðurinn heima í góðu veðri, fullur af krökkum og fjöri.Hundar eða kettir? Kettir.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðingar barnanna minna fimm.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pönnusteikt bleikja.Erkitöffarinn Morgan Freeman lék annað aðalhlutverkanna í Shawshank Redemption en það er einmitt uppáhalds mynd Guðna.Vísir/GettyHvernig bíl ekur þú?Toyota Previa 2003.Besta minningin?Skemmtilegar stundir með pabba, mömmu og bræðrum mínum. Til dæmis ferðalög um landið að sumarlagi. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei, en ég hef tvisvar sinnum fengið sekt fyrir of hraðan akstur. Það kemur ekki fyrir aftur. Hverju sérðu mest eftir? Þegar ég hef sært vini eða ættingja. Og svo voru þessar hraðasektir.Reykir þú? Nei, ég hef aldrei reykt.Uppáhalds drykkur (áfengur)? Hvítvíns- eða rauðvínsglas með góðum mat.Uppáhalds bíómynd? The Shawshank Redemption. Uppáhalds tónlistarmaður? Meðlimir Big Country. Það er skosk hljómsveit.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Kvaðning með Skálmöld.Draumaferðalagið? Fara til Parísar að sjá strákana okkar leika til úrslita í EM!Guðni segir að það skrýtnasta sem hann hafi gert sé kannski bara að hafa farið í forsetaframboð.Vísir/GuðniHefur þú migið í saltan sjó?Já, heldur betur. Var eitt sumar á fraktskipi og annað á olíuborpalli. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Ja, kannski að fara í forsetaframboð.Hefur þú viðurkennt mistök? Já, síðast í þessu viðtali (sjá ofar).Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum.Rómantískasta augnablik í lífinu? Líklega þegar Elísa bað mín.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Tom Hanks gæti eflaust gert það með glæsibrag.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Dama sem mígur ekki heldur fer á snyrtinguna Hildur Þórðardóttir ríður á vaðið í Forsetaáskorun Vísis og er vægast sagt áhugavert að kynnast konunni á bakvið nafnið. 21. júní 2016 13:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Dama sem mígur ekki heldur fer á snyrtinguna Hildur Þórðardóttir ríður á vaðið í Forsetaáskorun Vísis og er vægast sagt áhugavert að kynnast konunni á bakvið nafnið. 21. júní 2016 13:00